Baunir - 06.03.1924, Blaðsíða 4

Baunir - 06.03.1924, Blaðsíða 4
BAUNIR •?-•(•?^•?^••?•^•?•{•?•«» ? V I ráði kvað vera að veita Kobba Dags skáldalaun. — Hver borgar? — — o — Tiilið er víst, að Páll Jóns- son fái Óbals verðlaun næsta ár. Munu það vera rit hans um Haestakflupstaðinn og Heimekuna, er verðlaunuð verða. — Þá getur hann spítt mórauðu. — — o— Sagt er að fyrirlestr&r dr. Gr. um lífið, dauðann og lús- ina, muni bráðum á prenti út koma, gömlum til gleði og gr«mibóta, en ungum til þarfa og þrifnaðar. Bíða menn útkomunnar fullir eftirvæntinga,r,og þjáð- ir af andlegum þorita — o — Spáð er að Auðunn verði ráðberra. — Auðna ræður hvort rætist. — —o — I ráði hvað vera að setja Sigfús á útigang. — Bnginn veit sina sefi fyr en oll er. — Kominn í liimdana. Sigurjónsson Jónsson flyt- ur frurnvarp á alþingi urn heimild fyrir bæjarsfcjórnir, að takmarka hundahald í kaupstöðam. Þetta er meira en Juul átti skilið af bonum. —o — Vesfcurland hvað vekja mikla eftirtekt i Parlament- inu enska. Þess er getið sem vel er gerfc, — — o — Heyrsfc hefir að Ellingsen hafi senr, mann til höfuðs Albert Olafssyni. j^y.^t'i.j:.;.?..^ ^ Z~^Jt*-ZUJl~£L^>l^i^^£ w „Koníalstorrek" geta menn fengið i Prentsm. Njarðar. Eintakið kostar 16 aur. Allir þurfa' að eignast það, sem unna glensi. f BAUNIR f • konia út e'nu hi'iiiu eða oftarJP ? ímánuði Verð 20 aur. eint. ? Affri-eiðslai Prentfm Njarðar. s S tJtírefendur: Einhoriar. ^ ••^••?©-•••"•^•?•••©^?ft Prentsm. Njnrðar

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.