Baunir - 06.03.1924, Blaðsíða 2

Baunir - 06.03.1924, Blaðsíða 2
BAUNIR fróða á veg hinna vísu, en kenn þeim að ganga þann veg er hann býður svo börn þín hljóti andlega saelu og líkamlegt lán í einfeldni sinni. Mun áhrifa hans gæta meðal ósnotra manna, svo lengi sem heimskunni er lof sungið. i pukri, og hernum til einkis gagns. Svo virðist seifj hann i vðrkum sínum, hafi ei látið hin* vinstri vita hvað hin hægri gerði. Efiaust hefir fólk áður þekt upptalin tánkenni þess manns, en aldrei verður góð vísa of oft kveðin. Eitt enn. — Nú er Oddur að fara. — Mikið er ólán þessa ves]- ings bæjar, og þar við bæt- ist brottför þessa ágíeta manns, sem frægur er fyrir líknarstarfsemi sína, og fyrir- mynd annara aðhógTærð og lítillæti. Hefir htnn og að öllu leyti gert meira en fy'gt reglum Hjálpræðishersins, og því til sönnunar mætti sérstak- lega benda á viðskifbi hans við Karlson & Bendtson siðastliðið sumar. Sópað hefir hann rusli úr hjörtum manna, og hulið nekt þeirrc. Talsverðan þátt hefir hann tekið í stjórnmálum, en alt 1 lierbúiðmxi jarl?*. SkálJsiga ef't'r (¦ríiniii (Jreii»s. Jarlinn sat í hásæti, hann horfði sigurbrosandi yfir borð með glóandi glösum og gullnmn kerum, og yfir lióp hraustra drengja og hýrra kvenna, er nú ýrðu grön hinum góða miði. Augu h;ns leiftruðu, og brýrnar sigu. Hann stóð upp og maslti: „Djarfir menu og dyggar konwr, eg þakka, yður góða liðveislu og fr*>k- na framgöngu í þeim hin- um mikla hildarleik gPgri ógurlegu illþýði annara landa, höfum vér nú borið sigur úr býtum, og vil eg því nefna hér nöfn þeirra foringja er fræknasta fram-

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.