Baunir - 01.04.1924, Blaðsíða 3

Baunir - 01.04.1924, Blaðsíða 3
BAUNIR 15 Hv(sl og hljóðskraf heyrðist þá um alla bryggjuna, er einn sagði við annan: »Jeg hélt þetta vera Hannes.« »JÚ, Hannes er það, en flokksbræður hans hafa nú, staðfest hið forna konungsauk- nefni hans.« Pillur eta ælu sína. I 7. tbl. Pillna, reynir ritstj. að klóra yfir ælu Þoskabýts, eða öllu heldur að eta hana. Segir hann að ekki sé sneitt að fyrv. forstöðum. Siluhjálpar- hersins, þar sem minst er á skóna, sem látnir voru að veði fyrir nseturgisting. Má vera að svo sé, en sann- ara virðist að hér sé átt við Odd, en ritstj. vilji ekki við kannast, heldur þvoi sér Pila- tusarþvotti með »leiðrétting« getandi þess um leið, að hann sé albúinn til orustu gegn sgraftrarkýlum og meinsemd- um« án silkihanskn. B.uinir vona að Pillum verði að góðu og ritstjóri þeirra geti dvalið á kaffi íúsum eins og áður. c<ooo.ooc"><>o:o )ið BAUNÍR. fi Glórur. S Upp á síðkastið virðast ungu menn bæjarins vera farnir að þola illa snjóbirtuna, frernur venju, og þess vegna orðið að ft sér ný gleraugu. Orkiijan- legt virðrst sumtrm þetta, þn' önnur eins gleraugnafíkn hefrr ekki ( háa trð hlaupið í menn það er að segja svona alt í einu. En sjáum nú til, þar seni srúlka ein, ( daglegu tali köll- uð »dansmær«, kom til bæjar- ins, er hún ný í sniðum og fylgir »móð«, þar af leiðandr er hún fyrirmynd annara; þar sem hin sama notar Kka gler- augu, líklega »upp á sport«, er ekki nema eðlilegt að ungir og upprennandi nrenn fai olbiitu ( augun. ...................... : Bannir fád frá upp- : : Itafi á afgreiðs'.u blaðsins. I f BATJWIR © © ® koma út einu sinni eðaoftár r’ múnuði. Verð 20 aur. eint. j? g Afgreiðsla i Prentsm Niarðar /,;| Utgefendur: Einherjar. $

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.