Baunir - 21.05.1924, Side 2

Baunir - 21.05.1924, Side 2
22 BAUNIR BV0 þeir urðu að fjölga skömtunum. Nu þann 4. þ. m. er Sjálfsvörn heitin braust um í kistu sinni fengu þeir sömu, ofsakæti og kýldu vörnb sina ur höfi fiam, en gættu varfc vanheilsu sinnar, og segja menn að nu só likt ástatt fyrir þeim og Þor- björgu sálugu á Hala, rótt fyrir andlát hennar. Enda var ölíklegt að gleði þeirra mundi lang- vinn. Slcesrti frá frettaritara vorum segir svo: Listiskipið „Titanic“ var sett á flot 11. þessa mán. verður það haft til Reykja- nes ferða i sumar; allir kynblendingar af skráðir, PálL hefir umsjön með þeim þar til betur er ráðstafað. Skipstjóri öráðinn og skipshöfn óskrásett. Beðið er nánari fretta með öþreyju. Hann Lofturlí Óskiljan'eg fregn befir oss borist, en sökum þess, að heimildir eru vel rök- studdar og sá er sagt hefur er kunnur að sann- sögli og valmennsku, því neyðumst vór til að tríia. L. Grunnarsson, hinn góð- liunni tóbakssali og elskaði súkkulaði veitandi, ætlar í sumar að sælrja auð i Œgis greypar. Verður hann form. á lagnar skútu Sigurðar frá Nesi, er það gott skip og í göðum böndum, því Loftur er ötull til allra fanga og áræðinn til frain- kvæmda, þó ei hafi fyr tiL fiskjar seilst. Teljum vór þvi örugt að hann vaxi af verki þessu. Auk þess er stýrimaður hans frægur í 21,svoþorsk mun fýsa á hans færi að lýsa. Búast menn við, að svo mikið flytji þeir ti) lands af gæðum græðis, að allar filsk skvompur fyllist. — Þá verður líflegt á Isafirði.

x

Baunir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.