Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 03.04.1927, Blaðsíða 4

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 03.04.1927, Blaðsíða 4
48 voru af sterkum geðshræringum, eptir svefnlausar og pung- bærar nætur. Hann sofnaði, svaf langan tíma, og vaknaði hálfdofinn; hann fann, að hann var lasinn. Pað greip hann ákafur ótti við pað, að honum mundi verða kastað út úr lestinni eins og hræi, og verða á hinni víðu eyðimörk tættur í sundur af hundum og hræfuglum, alveg eins og skrokkarnir af kúm og hestum peim, er hann sá hingað og pangað liggja meðfram brautinni, og hann sneri sjer undan með viðbjóði miklum. í pessu ástandi og fyrirkvíð- aniegum lasleika, mitt í hinni djúpu kyrrð náttúrunnar, komst ímyndunarafl hans í algleyming, og hann sá aðeins hinar dökku hliðar tilverunnar. „Yar hann nú alveg viss um að finna móður sína aptur í Kordova?“ hugsaði hann. „Hvað pá, ef hún hefði nú alls ekki farið pangað. Ef nú manninum í strætinu „los Artes“ hefði skjátlast? Ellegar pá ef hún væri nú dáin? Út frá pessum hugsunum sofnaði hann aptur, og liann dreymdi að hann væri kominn til Kordova og pað væri nótt, og að hann heyrði út úr öllum gluggum og dyrum æpt til hans: „Hún er ekki hjer, hún er ekki hjer 1“ Frh. -------------- Y.-D.-drengir! Petta brjef er sent yður að gjöf frá sveitastjórum yðar. Pjer vitið ekki, hve mjög pjer gleðjið pá með pví að koma á fundina. Ef yður pykir vænt um að fá brjefið heim til yðar á hverjum sunnudegi, pá sýnið pað með pví að koma á fundinn í dag kl. 4. — l5jer munuð ekki sjá eptir pví. Pað getur verið, er pjer heyrið um fundinn á eptir, að pjer pá sjáið eptir að hafa ekki mætt. — Minnið jafnaldra yðar líka á fundinn. Og mætið helzt ailir, sem frískir eruð. Og farið ekkert annað á sama tíma. Prentsmiðja Ljósberans.

x

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.