Gaman og alvara - 25.01.1900, Síða 3

Gaman og alvara - 25.01.1900, Síða 3
 í klukkuverksmiðjunum vantar fólk til þess að kaupa klukkurnar. Læknana vanta sjúklinga til að lækna,veitingamennina vanta gesti. Líkkistusmiðjurnar vanta dauða- menn í kisturnar. Blaðaútgefend- urnarvantakaupenduraðblöðunum. Stúlkurnar vanta biðla, og konurnar vanta oft sína eiginmenn. Hvernig geta menn undir svona kringumstæðum talað um að Ev- rópa sé of mannmörgf Hantt fekk tœkifœt ið. Maddama „B“ Æetlaði fyrir jólin í næsta kaupstað. Maður hennar „P“, sem þykir ðágott 1 staupinu, notar strax tækifærið og gerir sig góðglaðan, því þegar mad- daman er heima, þorir hann ekki að láta sj.l sig „kendan". Utsynningur- inn hérna á suðurlandi kernur þegar minst varir, eins og Skollinn úr sa.uð arleggnum. Hann fer ekki eptir því hvernig á stendur. Þegar maddama ,,B“ er komin af stað, skellur á Bylur svo hún snýr til baka. Og heim kom hún rétt þegar maður hennar „P“ var nýkominn heim af veitingahús- inu „sætkendur". Hvað þeim hefur farið á milli veit enginn þann dag í dag. En það hafa menn fyrir satt, að lykillinn að húsdyrum þeirra, hafi týnst, þegar þau lokuðu á eftir sér, og að enginn i húsinu hafi komist út í io daga.— Hver skyldi kannast við söguna? Hún þekti hann, Lœknirtnn: Eftir þvi sem þér lýs- ið sjúkdóm mannsins yðar, þá get eg fullvissað yður um, að sjúkdómurinn er ekki neitt hættulegur. Eg læt yð- >ur fá lyfjaávisun og svo segi þér manninum yðar að hann megi ekki neyta áfengis í mánuð. KonanViljið þér ekki gera ,mér svo vel hr. doktor, og gefa mér það skrifiegt; mér trúir hann ekki. Karl nokkur kom á bæ, þar sem verið var að lesa húslestur. Að afloknum lestri biður hann húsbónd- ann að lofa sér að fara með fagurt og guðdómlegt vers, nýort eftir sig. „Guðvelkomið" segir bóndi.—Hófþá karl rödd sína með mikilli raust og skjálfandi áþessaleið: „Ekki er að furða þótt á komi snurða. Heimurinn hrekur,hrjóstrugtvið rekur. Syndirnar sveima og Satann er breima. Svo þá stendur alt heirna". Bezta vísan úr vísnasafni eftir Eirík „TJIsen": „Þegar þrýtur pontan min, hvað er þá til ráða? — Eg kem þá að leita þín, og þú munt mér hjálpa“. Veið’tnaðutin: Eg hefistaðið viðgötu- hornið f 3 kl.tfma og enga líklega séð. Piltutinn: Þá er fátt til fiskjar þegar þú færð ekkert. Veiðitn.: Ekki veit eg nú hvað eg á að segja um það. — En 1 gærkvöldi veiddi eg þrjár og sú fjórða slapp undir borði; öngullinn var illa beittur. Pilturinn: Hvaða beita er bezt hérna á giunumiðunum? Veiðitn.: Mér gefst bezt bittir og wischy. — Ekki eru þær þó nema 4, sem taka þá beitu. ________________ I náttúrusögutímatiuin. Hvað veiztu um pokadýr? Lœrisveinninn: Pokadýrin hafa poka á kviðnum. Kennarinn: Alveg rétt. En tilhvers brúka þau þann poka?

x

Gaman og alvara

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gaman og alvara
https://timarit.is/publication/416

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.