Gaman og alvara - 25.01.1900, Side 4

Gaman og alvara - 25.01.1900, Side 4
4 Lœrisv. Þegar þau eru elt, skríða þau inn í pokann. Grósserinn (kom að þjóf á skrifstofu sinni): Hjálp! hjálp! Þjófur! þjófur! Þjófurinn: Hafðu hægt um þig, ella skalþað berast til viðskiftamannaþinna að peningahir/.lur þínar séu tómar. Kemtarinn: Veiztu hvað ökumaður þýðir? Pétiw. Já, mamma mtn er ökum. Hún akar honum pabba oft heim frá veitingahúsinu. Fadirmn: Þú ert sá tuttugasti 1 bekknum, eða með öðrum orðum sá neðsti. — Skammastu þín ekki fyrir þaðr Jón litli: Eg er sá 20. af því það eru meiraen 19 1 bekknum. Verzlunaretindsrekinn: Meðleyfi hr. Hansen. Hvenær lokið þér venju- lega búðinni? Kaupm:. Kl. 8 síðdegis. Verzlunaretindr.: Þá get eg fundiO yður annað kvöld kl. 7. Koupm: Nei, á morgun verður búðinni lokað eftir miðdag. Verzlunarerndr: Hvers* vegna? — brúðkaup, eða dauðsfall? Katipm. (rólegur) Nei, — Fallit. Skuldheimtumaðurinn: Þér vitið það, að eg hefi nú í nálega hálft ár, dag- lega komið til yðar. Stúdentinn: Þér segið satt, við er- um gamlir góðir kunningjar — eigum við því ekki að segja: pú framvegis hver við annann.? ------ks---- Hanties stutti „Dalaskáld" fekk einu sinni leyfi til þess, að mæla fram út- gönguvers yfir líki, sem hann sjálfur orti. Hannes klofreið yfir bæjardyra- bustina, þegar líkið var borið út. Tók svo hatt sinn ofan og kyrjað þennan út- fararsálm, með tárvotum augum og hrærðu hjarta: „Far vel vinur farsældar forðast neyð og helið stranga. Eg sé þig og þú sérð mig. viðeigum báðirsömuleið aðganga.“ A. Ef sonur minn væri eins drykk- feldur og sonur þinn er, skyldi eg svei mér segja honum til syndanna. B. Því miður get eg það ekki. — Eg er sjálfur einn af hinum svo köll- uðu brennivínsmönnum. Hlekkir vanans eru venjulega svo fínir, að menn finna ekki til þeirra, fyr e» þeir eru orðnir svo sterkir að ekki er gott að slíta þá af sér. Vinur minn! Þú hefur dregið dreng- inn minn, einka son minn, upp úr sýkinu og bjargað þannig lífi hans. Viltu nú ekki gera tnér annan greiða, sem sé, að finna húfuna hans. —— Gátur. Ég á þrjá hitamælira, Reumar, Cels- ius og Fahrinheit. Eg legg saman öll hitastigin sem þessir 3 ólíku hitamæl- irar sýna og það eru 122 stig. Hve margar gráður hefir hitinn stigið á hverjunt mælir fyrir sig? .jI oLL ‘0 oSz ‘>I oOZ A. er tvisvar sinnum eins garnall og B.; fyrir 22 árum var A. 3 sinnum eins gamall og B. Hvað gamall er A? •ujy 88 Ábyrgðarm. Sig. Þórólfsson, Glasgow-prentsmiðjan.

x

Gaman og alvara

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gaman og alvara
https://timarit.is/publication/416

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.