Geislar af lifandi ljósi - 01.01.1911, Blaðsíða 1

Geislar af lifandi ljósi - 01.01.1911, Blaðsíða 1
Geislar af lifandi ljósi. Kenningar Krists. Eftir Charles W. Penrose. 1. Formáli. — Nauðsyn hlýðninnar. Geta allar trúarreglur verið róttar? í heiminum eru svo margar mismunandi trúarreglur, sem ekki ■einungis álíta sig réttar, heldur guðdómlegar, sem verður til þess, að hver sannleikselskandi maður, verður eða getur orðið, eins og villu- ráfandi, ráðþrota sauður i framsókn andans, til að finna hinn rétta veg sannleikans. Petta, við einir erum réttir, sem allar kirkju- greinar kristninnar hrópa, hver í kapp við aðra, er augsýnilega ósann- gjarnt, pví sannleikurinn er að eins einn. Pað er afbökun sannleikans, sem er orsök als þessa hringlanda. Tvær gagnstæðar trúarreglur, geta ekki verið báðar réttar; báðar geta verið skakkar, en hitt ekki. Það getur verið nokkur sannleiki i hverri kirkjureglu sem er, pví hefði pað ekki verið, hefðu pær ekki getað staðið. Það er sannleikurinn í hverri trúarreglu sem heldur peim lifandi, en um leið verkar pað, að rangar skoðanir virðast vera réttar, meðan sá tími stendur, Guð er ekki orsök til sundrungar. Að segja, að guð sé höfundur allra pessara trúarbragða mót- setninga, sem lætur mannkynið eiga pessar sífeldu baráttu, væri að tileinka honum heimskuna — þekkingarleysið með allri par tilheyr- andi ósamkvæmni. Pað sem er og hefir sína uppsprettu frá guði, hlýtur að vera sannleikur, um það er ekki neitt að segja, pví margir hugsandi menn eru komnir til peirrar sannfæringar, að alt petta agg og strið um trúarbrögðin liðnar aldir, sé einungis mannlegar setningar, til að ávinna tímanlegan hagnað. En Þegar maður veit, að æðri vera allra hluta, skapari, sem er höfundur sannleikans, réttvísinnar, spek- innar og kærleikans, pá er ósanngjart að hugsa, að hann yfirgefi sín skynberandi börn, án vitnisburðar um ókomnar aldaraðir. Einungis ein'sönn trúarbrögð, Par sem er einn sannur Guð, pá getur heldur ekki verið nema ein sönn trúarbrögð, og þau verða að vera frá guði sjálfum komin til mannanna. Trúarbrögð, sem eru mannasetningar, eru að sjálfsögðu mismunandi, maðurinn getur ekki einsamall rannsakað guð eða hans vegi, en guð getur. upplýst mennina um sinn vilja og eiginlegleika. Pað eilífa getur opinberað sig pví forgengilega, semf ekki getur sjálft

x

Geislar af lifandi ljósi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislar af lifandi ljósi
https://timarit.is/publication/421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.