Geislar af lifandi ljósi - 01.02.1911, Blaðsíða 3

Geislar af lifandi ljósi - 01.02.1911, Blaðsíða 3
3 yðar«, (Jóh. 16: 7). Margar fleiri sannanir frá frelsaranum, má tilfæra. En þetta er nóg til að sýna hina aðskiljanlegu persónulegleika guð- dómsins, pó i fullri samverkandi sameiningu, með áform og verk. Og par sem þeir sem kenna guðdóminn sem eina vcru, þá hljóta þeir eftir þvi, að vera ein upprunaleg vcra og þannig missa sitt persónu- lega geríi og verða ein óskiljanleg persónuleg heild. Heilagar audi. Að Guð cr alsstaðar nálægur, hefir orðið mörgum til ásteitingar, sem nútímans fölsku lærdómar ekki geta skilið, hvernig Guð sem per- sóna sem mennirnir eru skapaðir eftir, geti alstaðar verið í hinu ómæianlega alheiins rúmi, en með ljósi sannleikans er þettað ljóst. Það er heilagur andi sem verkar i öllum hlutum og er þeirra lit og ljós, hvar Guð er alstoðar nærverandi, hann hefir sinn bústað á himn- um, Iíristur situr við hans hlið og heilagur andi útgengur frá þeim gegnum hið ómælanlega alheimsrúm, með þessum hætti, Guð þekkir og stjórnar öllum hlutum, og á þennan hátt kemst maðurinn í sam- bandi hans, sem leiðir mennina í allan sannleika, minnir um það liðna, sannar það yfirstandandi og opinberar hið ókomna. Pað er vitnisburður Jesús Krists og spádómsandi, það Krists ljós sem upplýsir einn og sérhvern sem fæðist í þennan heim. Pað er Guðs innblástur, sem geíur mannsins anda skilning og þekkingu, og þar sem heilags anda gáfan er sú stærsta og æðsta, þá er stöðugur vitnisburður um föðurinn og soninn, já, wrannsakar alla hluti, jafnvel Guðs dýpstu leyndardómaa (Kor. 2: 10). Trúin er krnftaverk. Trúin á eilifan Guð föður og hans son Jesús Krist og heilagan anda, er að eins byrjun til hinnar sönnu trúar, sem þekkist á hlýðn- inni og verkunum, sem siðar verður umtalað i þessum smáritum. Trúin er sömuleiðis kraftaverk, þvi allra manna framþróun byggist á hennar æfingu. Petta kemur daglega í ljós í öllum lifsins kringumstæð- um og breytingum, og i æðra ástandi er hún verkandi andlegur kraftur, hann sem á því stigi trúarinnar verkaði á spámenninna, postulana og heilaga menn. Peirra verk sem umtalast í gamla og nýja tcstamentinu og öðrum heilögúm bókum, rituðum af hinum gömlu sjáendum, er ekki voru af Gyðingaættum, því trúin er hin sama á öllum tímum, með öllum þjóðum. Pað er meðal annars þsssi trú, að sjúkir lækn- ast, blindir sjá og hallir ganga, daufir heyra ogmállausir tala, eiturbít- slaungurnar læknast, liimneskir draumar og sjónir opinberuðust og hin eilífa dýrð útbreiddist f^’rir guðs heilaga og hans erindsreka í hinni fyrstu kristni. Pað var fyrir þessa trú að líkþráir hreinsuðust, vatni snúið i vín, fjöldi manna mettaðir með fáum fiskum og hrauði, hinar æstu bylgur lægðu sig og dauðir upprisu, þegar meistarinn um- gekst liér á jörðinni. Pessi undraverk kallast kraftaverk og álitast að vera yfirnáttúrleg, en voru nátlúrleg, aíleiðing af verkuin kraftar- ins sem kallast trú. Það var fyrir þennan sama kraft að himininn lokaðist, svo það kom ekki regn í 3 ár og 6 mánuði, að mjölið í i krukkunni og olían í krúsinni uppþornaði og lirafanrnir færðu

x

Geislar af lifandi ljósi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislar af lifandi ljósi
https://timarit.is/publication/421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.