Muninn

Árgangur

Muninn - 14.12.1989, Blaðsíða 10

Muninn - 14.12.1989, Blaðsíða 10
Skrúðmælgi og fögur fyrirheit eina mínútuna en skítkast en þó eðlilegt innræti þá næstu. Því ef þetta kvæði er ekki dæmi um tvöfeldni þá er amma mín Njáll á Bergþórshvoli. tilfinningakaldar konur eru fullar af vitsmunaþroska - en þið karlar hafið vit á við froska. Já svona er lífið. Því - Konur eru allt því konum er aldrei kalt konur drekka aldrei vín né hijóta eins og svín Konur eru útvaldar því konur eru ekki Konur eru allt yfirleitt en þið karlar eruð ekki neitt - einungis eitthvað sem traðka má á eitthvað sem bóndinn hefði aldrei sett á. Því kvenna er framtíðin. Og framtíðin er glæsileg sem betur fer. Atómsaga: Einu sinni er, en verður ekki lengi, jólakaka (sem gerð var jólin 1989) inni í búri hjá Hallfreði Kóngulóarsyni. Jólakakan: O, hvað ég er fallega brún- flekkótt með mjúkar rúsínur inni í mér. Ég er örugglega fallegasta jóla- kakan sem hefur verið gerð þessi jól. Gleðin stóð samt ekki lengi yfir, því skyndilega (taratatamm), dymar á búrinu opnuðust (ííí... í (i: á innsogi)) og inn kom Hallfreður Kóngulóarson slefandi og með lafandi tungu. Jólakakan: Ó nei, hann ætlar að borða mig. (Sie hatte Angst.) Hallfreður Kóngulóarson tók Jóla- kökuna og tróð henni í einum bita upp í sig, og þar hófst meltingarferðin. Hallfreður Kóngulóarson tuggði af áfergju, fast. Jólakakan: Hjælp, jeg knuser! Hallfreður Kóngulóarson kyngdi (glubb). Jólakökubitamir: Oj, fylan maður. slýið og subbugangurinn. Nú voru bitamir orðnir að mauki og maginn skammtaði því í réttum hlut- föllum og í skeifiigöm þar sem það blandaðist galli og þaðan fór það í gamimar. Þar síuðust öll næringarefni úr jólakökumaukinu. Jólakökumauk: Heyrðu á að svelta mann eða hvað? Eftir gömunum brunaði maukið (like a fast train) með hraðanum 2 cm/sek.=72 m/klst. (til viðmiðunar löbbum við 5 km á klst.) ofan í ristil. í ristli færðist maukið á hraðanum 2 bylgjur/klst., og jafnframt var allur vökvi sogaður úr því. Jólakökumaukið: Vatn, vatn! Ég dey úr þorsta. Loks eftir nákvæmlega 24 klst. og 14 sek. var jólakakan komin á leiðarenda, fallega pressuð og þurrk- uð. Hallfreður Kóngulóarson þurfti að fara á náðhúsið. Snarfari og Silfari. 10 MUNINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.