Heimilisblaðið - 01.04.1925, Side 7
HEIMILISBLAÐIÐ
55
Gorilla-apinn. Bitjhans er hræðilegt,
Orangutangen i sínum uppáhaldssteliingum.
að, ef þeir bara vildu! En þeir stiltu sig um
það, af ótta fyrir, að þeir yrðu þá látnir fara
að vinna!
Aparnir klifra eins og kettir. Skógarnir
í hitabeltinu eru aðalheimkynni þeirra. Kulda
þola þeir ekki. Gorilla á heima í Afríku.
Fjölskyldur þeirra eru fáliðaðar. Reika þær
úr einum stað í annan eins og hirðingjar til
að leita sér lífsbjargar. Hann tekar sér nátt-
stað, hvar sem myrkrið dettur á hann. Ilann
býr sér því ból á hverju kvöldi, 7—9 álna
hátt frá jörðu í meðallagi háu tré. Ból sitt
byggir hann á sterkustu greinunum úr græn-
um kvistum, sem hann brýtur af trjánum.
Betta ból er þó ekki búið nema ungunum og
móðurinni stöku sinni, ef þeim þykir sérstak-
lega svalt í veðri. En karlapinn hjúfrar sig
við rætur trésins og hallar sér á bakið að
stofninum, viðbúinn að verja hyski sitt fyrir
áhlaupi hlébarðans.
Sé Górillan ekki áreitt hið minsta, þá sér
hann hvern mann í friði, en sjái hann sér
Aparnir
og lifnaðarhættir þeirra.
Gibbónar, Górillar, Sjimpansar og Orangu-
tanar eru hæstu apastéttirnar, og eru því oft
kallaðir »mannapar«. Vísindamennirnir hafa
skrifað um þá margar bækur.
Apar eru að mörgu mefkilegar skepnur.
Einkum er heimilislíf þeirra, ef svo má kalla,
talið fyrirmynd.
í fornöld var það víða trú manna, að apar
væru villumenn og alt til þessa dags halda
sumir því fram.
Legar landaleitarmenn fóru að kanna lönd
og lýði, þá urðu aparnir fyrir þeim. Læknir
nokkur segir frá ferðum sínum austur á Java
um miðja 17. öld. Par Iiitti hann fyrir Oran-
gutana. Hann sá þá ganga upprétta og hafa
alla sömu siði og menn. Kvennapi einn varð
svo feiminn, er hann fór að virða hana fyrir
sér, að hún brá höndum fyrir andlit sér. Og
Javabúar sögðu honum, að aparnir gætu tal-