Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1925, Page 10

Heimilisblaðið - 01.04.1925, Page 10
58 • HEIMILISBLAÐIÐ Bræðurnir. (Saga frá heimsstvrjöldinni). (Niðurlag) Bleikur dauðinn sveif stöðugt yfir dölun- um lijá Verdun og heimti sinn skatt af her- mönnum þeim, sem þorðu að stíga fæti sín- um niður eftir hinum margtroðnu skotgröf- um. Par féllu báðir bræðurnir, sem eftir lifðu cina nóttina, rétt í ]>ví, er deildin þeirra átti að ganga af hólmi. Enginn tók eftir pví, að peir hnigu út úr röðunum. Hin eina og sama sprengikúla varð peim báðum að bana. Sagt var til peirra, sem vantaði í herdeild- inni og móðir peirra bræðra var líka sagt til sona sinna: Vantar! Pað er boð óvissunn- ar, sem er nærri harðari en dauðinn. Nú eru nærri 4 ár síðan, að móðurin norð- ur í flæðihéraðinu fékk pau boð, að yngsti sonur hennar væri dáinn. Eldri bræðurnir sögðu henni pað svo mjúklega, sem peim var unt, og frá fallega leiðinu og hvernig peir hefðu lagt hann. Skömmu seinna var lienni tilkynt, að hina vantaði. En hún vonar enn að peir muni koma. 1 hvert skifti sem hún verður pess vís, að les'tin að sunnan sé komin á stöðina, pá gengur hún út fyrir hliðið og skimar, og ber hönd fyrir augu, út á pjóðveginn. Dag eftir dag má sjá hana standa á sama stað. Hún er nú orðin snjóhvít fyrir liærum, bakið bogið, en stöðugt vonar hún í allri polinmæði. »Nú er Maren gamla að horfa eftir drengj- unum sínum«, segja peir, sem fara fram hjá. En gömlu Maren sýnist, pegar hún horfir út á hvítrykugan pjóðveginn, sem liggur gegn um hvanngræna akrana, að hún geti komið auga á bræðurna prjá gangandi út að járndrautarstöðinni,^ alveg eins og hún sá pá ganga síðast. Hún sér pá á hverri stundu snúa sér við til pess að veifa kveðju til hennar. Hún heyrir taktfasta fótatakið peirra dvína úti f fjarlægðinni — og hún brosir angurblíðu brosi gegn um blikandi tárin. Sjómannadagur. Rómi dimmum rymur löngum Rán við strendur pessa lands; inst í fjörðum, yzt með töngum öldur stíga trölladans. Kalt er undir Kólgu vöngum kell par tíðum hjarta manns. Pegar saman rugla reitum risaveður og hríðarköst oft er ’ann napur upp’ i sveitum og átök Norðra heldur föst. En verður pá ei veikum fleytum viðsjál léið um straumaröst? Lífs og dauða mjótt er rnilli. Magnprunginn er dökkur Hlér. En pó að löngum farið fylli ■formaðurinn stiltur er; hjartaprýði og handarsnilli hafa tíðum bjargað pér. Ekki hefir ])ó ekkjum fækkað. Enn i liðið höggvast skörð. Og vitið, hafið hefir stækkað og hyljað dýpra sérhvern fjörð. íslenzk tár munu hafa hækkað heimsins miklu landagjörð; Peir, sem striðið harðast lieyja, hljóta oft að falla í val, og enginn pekkir, satt að segja, sjódruknaðra manna tal. En gott er hraustri hetju að deyja, hetjufrægðin lifa skal. Sjómenn íslands! tJt í löndum — eftir pví sem eg hef’ frétt — og meðfram öllum íslandsströndum

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.