Heimilisblaðið - 01.08.1926, Page 1
Sumarblíðan.
Þráin eftir Guði.
Nú kvedur hid blída sumar senn,
með sólgeislakossunum heitum,
hve glatt og fagurt er pad enn
og ástúðlegt heima í sveitum.
pað vekur enn pá í breiðri bygð
margt blóm og döggum pau ncerir
ng eins og hlýjustu lijartans trygð
oss himinblíða færir.
Oft var pað mér sumarblíða brást
og blés á mig köldum dnda,
en líðandi sumar ört af ást
og unað' var mér til handa.
Nú er eg svo sœll, pví sœll er hver,
er sumargleðinnar nýtur,
svo frjáls og glaður sem fugl hann er
og fjötra alla slítur.
Nú brosir vor fósturfold við mér,
nú finn ég pað, hollvinir góðir,
í surharblíðunni œttjörð er
hin elskulegasta móðir.
í faðmi hennar er hlýtt í dag
og hún er Ijómandi fögur;
við börn sín kveður hún Ijúflingslag
og les peim gamansögur.
15. ágúst '1891. B. ./.
I
í
Vitringarnir komu langt austan úr löndum
og stjarnan vísaði fieim leiðina til réttlætis
sólarinnar. I’essir langt að komnu menn fengu
prá sinni fullnægt; þeir fengu að sjá og tigna
konung réttlætisins. En Gyðingarnir, sem
voru að vissu leyti hans eignarþjóð, höfnuðu
honum og krostfestu hann og fóru svo á
mis við þá blessun. sem þeim var ætluð.
Pjóðirnar þrá Guð og koma fra austri og
vestri, og er þær finna hann, tigna þær ha-nn
af hjarta og sál og varpa sér eins og fórnar-
gjöf að fótum hans og veita með þeim hætti
viðtöku eilífu lífi í ríki hans,
Par á móti hafna kristnir menn, sem í sér-
stökum skilningi eru þjóð Guðs, Kristi í orði
og verki, og bíða óumræðilegt tjón. En vitr-
ingarnir frá Austurlöndum voru ekki svo
lengi, með Kristi, að þeir fengju að heyra
boðskap hans og sjá kraftaverk hans, kross-
festingu, upprisu og himnaför, og því gátu
þeir ekki fært heiminum neinar fregnir af
honum.
Sumir þeirra, sem leita sannleikans, lifa
heldur ekki svo innilegu samlífi við Drottinn,
að þeir geti komist að raun um vald hans
til að frelsa og gefa líf, og þess vegna hafa
þeir heldur ekki neinn boðskap að flytja lieim-
inum um sannleikann.
Pví að sérhverjum, sem hefir, mun gefið
verða, og hann mun hafa gnægð; en frá'þeim,
sem eigi liefir, mun tekið verða jafnvel það,
sem hann hefir. (Matt. 25, 29.).
En ef einhver »hefir ekki«, hvernig verður
]iá nokkuð frá honum tekið? Pað getur verið
að hann hafi engar gjafir framar eða mikils-