Heimilisblaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 3
HEIMÍLISBLAÐIÐ
83
Dauðinn og elskan.
llún var sjúklingur og studdi enninu á
gluggarúðuna og horfði út í klausturgárðinn,
út yíir blómin mörgu og fögru. Elísabet hét
liún. —
Auðmaður nokkur hafði reist skemtibústað-
inn, þar sem hún átti heima, handa sér og
sínu fólki. En nú var hún þarna ein síns liðs.
En hún hafði sér pað til dægrastyttingar að
sitja og standa útí við gluggann og liorfa út
á götuna. Og pó að gatan væri jtröng, j)á
I>ótti henni vel til hlýða, að skemta augun-
úm með j)ví að liorfa á fjörugar hreyflngar
peirra, sem voru á ferli. Pví að j)ótt jtað
væru særðir hermenn, j)á var líf j)eirra eng-
inn pjáningatími, eins og svo margir hugsa
sér. Peim hafði verið gefin von um bata, og
sú von var jæim fagnaðarefni. Og svo, j)ó
að jressir ungu menn væru fölir af sárum,
I)á voru peir allir glaðir í bragði. Peir voru
á gangi á milli blómanna í hinum fagra ald-
ingarði. Pessir hópar ungra og særðra her-
mánna voru algeng sjón á Frakklandi á stríðs-
árunum og eftir stríðið og var sú sjón bæði
fögur og hugfangandi. Margt annað fagurt
og hjartnæmilegt bar fyrir augu á peim ár-
um.
Dauðamörkin sáust greinilega á enni hinn-
ar ungu meyjar. En hún horfði hugfangin á
liina ungu menn. Peir voru allir á heimleið
frá dauðans dimma hliði, en iiún — hana bar
að j)ví hröðum skrefum.
Hún var farin að pekkja pá, hún pekti pá
á háttsemi peirra. Og vissi hún ekki hvað
peir hétu, pá gaf hún peim nöfn; en pó vissi
hún hvað sumir hétu, pví að vina hennar,
Foretta, hjúkrunarkonan, sagði henni pað.
Uti í garðinum mátti sjá margskonar ein-
kennisbúninga og skjaldarmerki. Par voru
bjarthærðir og dökkhærðir unglingar og par
voru jafnvel Svertingjar frá Suðurálfu.
Sumir vildu helzt sitja í forsælunni undir
veggnum, sem allur var ilmjurtum vaflnn, og
skemtu sér við spil. Aðrir vildu heldur vera á
gangi fram og aftur um gangstígana í aldin-
garðinmri og reykja pípur sínar. En aðrir
voru sokkuir niður í að lesa blöð og tímarit
frá morgni til kvölds. Og loks höfðu sumir
eigi annað fyrir stafni, en að stara fullir að-
dáunar upp í fagra og heiðbláa himininn,
sem hvelfdist yfir Anjou.
Sumir hinna ungu hermanna voru liáir
vexti, aðrir smáir. Sumir ríkir, búnir einkenn-
isfatnaði úr dýrum dúkum, Peir höfðu alls-
nægtir af vindlingum og súkkulaði. Aðrir
voru snauðir, og gátu varla trúað pví, að
peir gætu fengið alt, sem peir óskuðu sér.
Og svo var hann Jean (Jón) parna líka.
Jean var fríður sýnum, hávaxinn og bjart-
hærður Skoti úr stórskotaliðinu. Ilann lá all-
an daginn í legustól, pví að annar fóturinn
var umbúðum vafinn. Jean bar af öllum j)ess-
um hraustu hermönnum, bæði að fríðleika og
krafti. og tíguleik, hann var parna1 eins
og út af fyrir sig.
Elísabet pekti alla liáttu lians, pví að hon-
um gaf hún sérstakar gætur með sínu glögga
sjúklingsauga. Ilún vissi alt um hann, nema
hvað hann hét, pví að pað var hún, sem
hafði gefið honum petta nafn.
Hún liafði virt hann fyrir sér alla tið, alt
frá fyrsta deginum, sem henni var leyft að
fara út undir bert loft. Ilún hafði beðið fyrir
honum og óskað pess hjartanlega, að honum
mætti verða bata auðið. Hún hafði séð fram-
an í hann greiuilega og gat lesið út úr svip
hans, hvað honum hjó í huga. Hann var orð-
inn umhugsunarefnið hennar og smámsaman
dró að pví, að hún ynni honum hugástum og
kannaðist við pað fyrir sjálfri sér með sæl-
um fögnuði.
Æfin er fjarska fljót að líða, pegar maður
á ungur að deyja. Hún vissi með sjálfri sér,
að hún unni hinum fríða og særða hermanni.
Parna lá hann hreyfingarlaus úti í garðinum,
og kvaladrættirnir í andliti hans voru alt af
að breytast á ýmsa vegu, hvern daginri frá
morgni til kvölds.
Hún elskaði hann sakir afls og hreysti, af
pví að hún var sjálf í ,æsku blóma. Og hún
elskaði hann sakir veikleikans, sem nú hélt
honum föstum á sjúkrabeðinum, af pví að