Heimilisblaðið - 01.08.1926, Side 5
HEIMILISB LAÐIÐ
85
NAOMI
eða
EjTðing Jórsalaborgar.
Eftir J. B. Webb. Pýdd af Bjarna Jónssyni. kennara.
[Frh.j
»Hvaða eyðing er pað?« spurði Naómí, »ert pú ein
af pe'im, sem titrar fyrir veldi Rómverja og heldur
að vér verðum að gefast peim á vald? Móðir mín
gefur stundum pessum ótta rúm, en mér gremst, peg-
ar hún lætur hann í ljósi. Eg trúi pví aldrei, að heið-
ingjunum verði leyft inn fyrir hlið Jórsalaborgar og
leggja hana að velli, fyr en eg horfi á pá troða hin
heilögu ölturu vor í tröð niður, pví að pegar allar
pjóðir koma og berjast gegn Jórsölum, pá mun Drott-
inn líka koma og berjast gegn peirn pjóðum. Pá munu
fætur hans standa á ölíufjallinu, að pví er spámað-
urinn Sakarías segir (14, 4). Ó, að eg mætti lifa pann
dag, er Messías birtist »að lokum á jörðunni!«
»Messías er kominn«, svaraði ókunnuga konan blítt
og hátíðlega.
Naómí pagnaði, og snéri sér við til að vita, hversu
gömlu konunni yrði við. »Hvað er petta?« hrópaði
hún upp, ert pú Nazarei? Trúir pú á svikarann frá
Galileu, sem varð að pola dauðann fyrir svik sín?«.
»Eg er auðmjúk lærimey hins heilaga Jesú, sem
var sonur ldns hæðsta, sem dó vegna synda vorra
og misgerða og reis upp oss til réttlætingár!« svar-
aði ókunna konan.
Naómí brá við, slepti hönd konunnar, eins og hún
myndi saurgast af pví að snerta hana og henni fóru
fyrirlitningarorð af vörum. En göfuglyndið sigraði og
eittlivert dularfult vald dró hana aftur að pessari
virðingarverðu konu, sem hún fyrirleit af hleypidóm-
»ni einum. Hún tók hana aftur sér við hönd og tók
gamla konan pví pakksamlega, og brosi brá yfir svip
hennar, sem annars var svo alvarlegur, rétt eins og
hún yrði vör við baráttuna í hjarta hinnar ungu
meyjar.
»Dóttir mín«, sagði hún, »pú hefir alist upp við
pá skoðun á oss lærisveinum Jesú, að vér séum af-
vegaleiddux og fyrirlitlegur villuflokkur, og höfum að
réttu bakað oss alt pað hatur og ofsóknir, sem vér
höfum orðið að sæta af pví að vér höfum hafnað trú
feðra vorra og kannast opinberlega við, að vér erum
Heiisjtlíi oj Maríeffii.
Það er viðurkent, að heimspekin
hafi engum raunveruleguin framförum
tekið öldum saman. Gömlu xirlausnar-
efnin og svörin gömlu við peim, eru
sífelt endurtekin, enda- pótt pað komi
fram í nýjum myndum og nýjum orð-
um. —
Indverskur uxi gengur stöðugt hring-
göngu sína í olíuinyllunni, öllum dög-
um, og bundið er fyrir augun á hon-
um. Þegar tekið er frá augum hans á
kvöldin, svo að hann getur séð, pá
sér hann, að hann hefir gengið í hring
allan daginn, og er ekki kominn all-
langt, enda pótt hann hafi pressað
allmikið af olíu úr olíufræjunum.
Þó að heimskekingarnir hafi sí og
æ verið á ferðinni ölduin saman, pá
hafa peir enn ekki náð takmarki sínu.
Auðvitað hafa peir pressað vitund af
olíu úr pví sem peir hafa tínt saman
hér og par; pað má sjá af ritum
peirra. En sú olía nægir ekki til að
mýkja eða lina pað, sem kalla mætti
upppornun mannlegrar prár.
Það er trúin og hin beina kendar-
pekking, sem skilar oss lengra áleiðis,
en ekki heimspekin. Þegar öllu er á
botninn hvolft, pá á vísdómur mann-
anna sín takmörk, hversu víðtækur
sem hann kann að vera.
Sumir heimspekingar hafa framið
sjálfsmorð, er peir gátu eigi slökt
jiekkingarporsta sinn. Empedokles gat
eigi beðið eðlilegra æfiloka, heldur
kastaði sér í eldgíginn á Etnu, til
pess að svala jiekkingarporsta sínum,
pví að pá hugðist hann mundi ná
samfélagi við guðina.
Stjörnufræðingur einn gat eigi skil-
ið, hvernig stæði á flóði og fjöru í
sjónum, og fleygði sér pví í örvílnun
í sjóinn.
1 stað pess að finna skaparann í