Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1926, Page 6

Heimilisblaðið - 01.08.1926, Page 6
86 HEIMILISBLAÐIÐ pess fullvissir, að hann, sem æðstu prestarnir og öld- ungarnir dæmdu til da,uða hafi í sannleika verið Drott- inn Kristur, sá Messías, sem oss var löngu heitinn. En eg sé á öllu, að engin svik búa í pér, og ræð af pví að pú haldir pessu fram af pví einu, að pú pekk- ir ekki grundvöll trúar vorrar, heldur hefir heyrt ösannar sagnir, sem bornar hafa verið út t-il pess að afsaka morðið' á Drotni lífsins og dauðans og leyna peirri dásainlegu staðreynd, að hann reis npp frá dauðum«. »Eg hefi heyrt sagt, að lærisveinar hans hafi stolið líkin.u á næturpeli og síðan látið berast, að hann væri upprisinn«, svaraði Naómí, »en hefir nokkur nokkurn tíma séð hann lifandi eftir krossfestinguna?« »Já, eg sá hann«, sagði ókunna konan, »eg tók á hans heilaga líkama, eg heyrði ástúðlegu orðin hans, pelcti blíða málróminn hans; hann sem talaði öðru- vísi en allir aðrir hafa talað og hjarta mitt trúði og fyltist friði og fögnuði. Eg var með sorgbitnum læri- sveinuni hans á páskadaginn, upprjsudaginn hans. Við vorum innan luktra dyra af ótta fyrir hinum æstu Gyðingum, full hjartasorgar út.af dauða hans og von- laus með öllu. En oss til skelfkigar stóð hann skyndi- lega mitt á milli vor, hann, sem vér grétum og hugð- um dáinn, og hann sagði: »Friður sé með yður!« Peir einir, sem viðstaddir voru, geta skilið, hvernig oss, varð við pessa sjón. Við gátum ekki trúað pví, að petta væri hann sjálfur í likamlegri mynd, pví að hjörtu vor voru hörð og vér mintumst pess ekki, sem hann hafði sagt oss fyrir, að hann myndi verða ljflátinn, en hann myndi rísa upp aftur á priðja degi, og hugsuðum, að petta hlyti að vera andi hans. En pá sýndi hann oss naglaförin í höndum sér og opið sár á síðu sinni, par sem morð- ingjar hans lögðu hann sverði. Pá glöddumst vér, pví að pá sáum vér að petta var raunverulega Drott- inn sjálfur. 1 öðru sinni sá eg hann brjóta brauðið fyrir augum vorum og borða af pví, til pess að vér skyldum ekki efast um, að hann væri raunverulega og líkamlega upprisinn. Síðast sá eg hann, er hann fór með lærisveina sína alla leið til Betaníu. Og eftir pað, er hann hafði ámint pá og huggaö pá með pví, að hann ætlaði að senda pei.m anda sinn, hinn heilaga anda, pá íióf hann upp hendur sínar og blessaði pá. Og að peim ásjáandi varð hann uppnuminn til him- ins, og ský huldi hann sjónum vorum. 0, hve við báðum pá hinn upprisna og uppstigna skepnunni, og fá prá sinni svalað af honum, pá týndu pessir menn bæði sjálfum sér og. skaparanum í pví, sem hann hafði skapað. Petta sýnir, að pó að heimspekingarnir setji sér pað mið að skilja raunveruleikann, sem liggur á bak við hið skapaða, pá ná peir pví ekki. Enginn getur skilið Guð með skyn- seminni einni. Ef einhver hygst geta pað, pá skjátlast honum, pví a,ð pað að gerpekkja einhvern hlut, væri sama sein að gerpekkja alheiminn. Hver einstakur hlutur stendur í sam- bandi við alla aðra einstaka hluti, og til pess að vita alt og skilja, sem lýtur að hverjum einstökum hlut, pyrfti maður óhjákvæmilega að pekkja alt, sem lýtur að sambandi hans við aðra hluti. Kendartilfinningin er næm, líkt og tilfinningin í fingurgómunum. Pað er eins og hún kenni jiegar í. stað ná- vist hins sanna raunveruleika, líkt og hún preifaði á honuin. Kendin getur ef til vill ekki gefið pær sannanir fyrir sambandi sínu við raunveruleik- ann, er samkvæmar séu settum liugs- unarreglum, en hun ályktar á pessa leið: Eg hefi fengið prá minni full- nægt, pessi friður lilýtur að stafa frá hinum sanna raunveruleika. Eg hefi par af leiðandi fundið hann. Hjartað hefir {tví sínar sannanir, sem höfuðið veit engin deili á. Pað parf langan tíma til að vita alt, sem vitað verður um lifandi blóm, en ilm- inum getur maður á svipstundu and- að að sér. Eins er pyi varið með pað, að sjá Guð eins og hann er, (Sundar Singh). ------------- Af starfseminni sprettur heilbrigðin, af heilbrigðinni ánægjan. Beattie.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.