Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 87 írelsara vorn heitt og hjartanlega! Og er við stóðum og störðum til himins, f)á stóðu alt í einu hjá oss himneskir sendiboðar í hvítum klæðum og sögðu: »Hví standið þér og horfið til himins? Pessi Jesús, sem var uppnuminn frá yður til himins, mun koma á sama hátt og pér sáuð hann fara. til himins. Pá vissum vér, að vér áttum ekki að sjá hann framar, fyr en á efsta. degh Snérum vér pá aftur til Jórsala full pakklætis og fagnaðar«. »Mjög lætur pessi saga pín mér undarlega í eyr- um«, sagði Naómí; »eg get ekki trúað pví, að pú sért að villa mér sjónir, og eg get heldur ekki trúað pví, að allir pessir undursamlegu viðburðir hafi í raun og veru átt sér stað. Eg hefði víst ekki átt að hlusta á pessa sögu þína., Faðir minn, sem er prestur í hinu heilaga musteri Drottins, yrði víst mjög óánægður, ef hann vissi, að eg hefði átt tal við Nazarea, og pó fmn eg til svo innilegrar pátttöku í öllu pví, sem pú hefir sagt mér frá og hjarta mitt práir að heyra meira sagt frá trú hinna kristnu og Guði þeirra. Sás.tu oft pennan Jesús frá Nazaret, áður en hann dó, og trúð- ir pú á hann þá? Eg veit, að lærisveinar hans full- yrtu, að hann hefði gert mörg kraftaverk; en öldungar vorar fullyrða, að hann hafi gert pau með krafti Bel- zebúls, eins og galdramennirnir í fyrri daga. Ilefir pú nokkurn tíma verið sjónarvottur að þessum krafta- verkum hans?« »Já, barnið mitt, eg hefi notið þeirrar náðar Guðs að fá að vera viðstödd er hann gerði eitt af sínum dýrðlegustu kraftaverkum. Pví að eg heiti María, og er systir pess Lazarusar, sem hann vakti upp frá dauðum. Eg sá, pegar bróðir minn reis upp úr gröf- inni. Sonur Guðs kallaði með almáttugri raust. Og hann kom út og hafði pá legið nokkra daga í gröfinni. »0, segðu mér pessa dásainlegu sögu«, hrópaði Na- ómí upp; »eg hefi heyrt pví fleygt, að Jesús frá Na- zaret hafi vakið upp mann frá dauðuin, en eg hefi ekki trúað pví, eða að minsta kosti ekki trúað pví að hann liafi gert pað með krafti Guðs, heldur öllu fremur með krafti illra anda. Eða pað liafi hlotið að vera í einhverjum sérstökum tilgangi, hafi hann haft sinn kraft frá almáttugum Guði, líkt og einu sinni átti sér stað með hinn mikla spámann vorn, Elía«. »Pað er satt-, að Drottinn Jesús vakti fleiri en einn frá dauðum, hefir læknað sjúka, gefið blindum sýn, daufum heyrn og mál, og gert líkþráa hreina. Og hann kom ávalt fram eins og sá, sem hafði vald og kraft Kristileg hring’sjá. í Noregi er helgidagsfriðunin nú á dagskrá hjá safnaðastjórnunum. Eru pær að leita hófanna hjá forstjórnum mannvirkja og íþróttafélaga að fella niður störf og æfingar, svo að að eigi hindri það kirkjusóknina. Bæði í Noregi og Svípjóð eru stofn- uð »sunnudagaskólasambönd«, bæði innan ríkiskirkjunnar og utan hennar. En ekki hefir í Danmörku enn verið stofnað neitt samband. En pess verð- ur ekki langt að bíða. Frumkvæði að pessu áttu fulltrúar Norðurlandapjóða á sameiginlegum fundi á alheimsping- inu um sunnudagaskólamálið, sein lialdinn var í Glasgow. l'rúboðar á Indlandi segja, að guð- spjöllin séu lesin mest allra bóka par- lendis. Bá getum við glaðst yfir pví, að miljónir Indlands eru á leiðinni til að. verða kristnar. Norðmenn reka evangeliskt kristni- boð í Rússlandi. Evangeliska kirkjan par liefir fengið að kjósa sér tvo biskupa. Og gleðilegt er pað, að ráð- stjórnin hefir veitt fjárstyrk til nýrr- ar biblíuútgáfu á rússnesku og leyft, að lúthersknr prestaskóli væri stofn- aður. Ilóf sá skóli starf sitt í septem- ber í fyrra með 30 nemendum. Ráðstjórnin er komin að peirri nið- urstöðu, að beinar ofsóknir og árásir á kirkjuna borga sig ekki, heldur verða pær til að efla hana. Hún hefir hefir pví aðallega lagt kapp á guð- leysisboðskap pann, sem hefst þegar í skólunum. Sjómannatrúboð Norðmanna á Siglu- firði liefir auk sjómannaheimilis reist sjúkrahús, »norska spítalann«, sem

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.