Heimilisblaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 9
IÍEIMILISBLAÐIÐ
89
hans og kærleika við oss systkinin þrjú saman. Iíann
kom ott til okkar, pegar hann var orðinn prejrttur á
ysi og hávaða borgarinnár og hafði náttstáð undir
vorn lága þaki. Ljóminn af ásjónu hans breiddi frið
og fögnuð yfir heimilið okkar, og orðin hans lóku
sem himneskir tónar í eyruín mínum, svo að eg gat
aldrei orðið preytt á að hlusta á hann. Ó, hve [>að
var sælt að sitja við fætur hans og Iilusta á orö
hans og drekka í sig jiá kenuingu er streynidi fram
af hinum heilögu vörum hans.
Pá bar jiað til einu sinni í mánuðinum Tisri (sept.—
okt.), að bróðir okkar, Lazarus, varð sjúkur, og við
sáum fljótt, að sá sjúkdómur mundi draga til dauða.
Hinn elskaði »meistari« var jiá nýlega búinn að vera
á laufskálahátíðinni í Jórsölum, var síðan hjá okkur
einn dag, og’var nú fyrir skömmn farinn austur í
Perea. Við systurnar urðum harmilostnar og áhyggju-
fullar; en jiá mintunist við máttar Jesú og'kærleika og
vorum við .pá íljótar að senda mann til hans, jiangað
sem hann var í Betabara hinum inegum Jórdanar.
Við vorum ekki í neinúm vafa urn, að hann myndi
hjálpa okkur, fiví að við vissum, að við vorum hon-
um öll kær. Við sendum honum jiví svolátandi orð:
»Herra, sá sem pú elskar, er sjúkur«, og við vorum
jiess fullvissar, að hanií mundi þegar koma og lækna
bróðui' okkar. En skömmu síðar en sendimaðurinn
var farinn, elnaði sjúkdómurinn, dauðann bar að og
við sáum einkabróður okkar deyja. Og við urðum
örvínglaðar af sorg. Vissi Jesús ekki, hvað gerst
hefði á litla heimilinu okkar? Ilefði hann ekki, sem
gerði svo mörg kraftaverk, getað stöðvað hendi dauð-
ans og með einu orði getað gert bróður vorn heilan
aftur? Pcgar við sátum og grétum við banabeð hans,
I)á komu pessar vafasþurningar upp í hjörtum okkar.
En við urðum nú samt. að flýta okkur alt út til greftr-
unar, jiví að loftið er hér svo hlýtt. Jesús var ná-
lega eina dagleið frá Betaníu, og þegar sendimaður
okkar kom t.il hans, þá var að því komið, að við
legðum bróður okkar í köldu grafarþróna. Við bjugg-
umst við Jesú daginn eftir, ef ekki til að uppvekja
bróður vorn, þá til þess að hugga blæðandi hjörtu
okkar með sinni ástríku hluttekningu. En sendimaður
okkar kom aftur einn síns liðs, og flutti oss enga
huggun. »Jesús hafði ekki sagt annað en þetta: »I3essi
sjúkdómur er ekki til dauða«. Og nú var Lazarus dá-
inn og grafinn. Ilverju máttum við dirfast að trúa,
hvers að vona?«
Einn af rússnesku bolsjevikkunum,
er fylgt hafði þeim að málum og náð
þar hárri stöðu, og fallist á guðleýsi
þeirra, lagðist síðar banaleguna. Gerði
hann þá boð eftir preSti og bað hann
að flytja starfsbræðrum sínum svo-
látandi kveðju frá sér:
»Pað tókst að lifa án Guðs, ©n það
tekst ekki að deyja án Guðs.
»Vinir sænska alfiýðuskólans« liafa
fyrir skemstu haldið fund í Málmey
og þar sagt, að í alþýðuskólunum
ætti að kenna kristin fræði þrjár
stundir á viku hverri og lærdómskver
skuli liafa í kristnum fræðum.
Alheimaþing K. F. U. M. var liald-
ið í Ilelsingfors 1.—6. ágúst. Alheims-
nefndin í Genf hafði lagt þessi verk-
efni fyrir fundinn:
Hugsjónir æskulýðs vors og boð
skapur Krists.
Samvizkaubarátta hjá æskulýð nú-
tíinans.
Gruudvöllurinn og krafturinn í
& v
Kristsliíi ungra manna.
Verkefni K. F. U. M. nú á döguni.
»IIjálpið félagar!« Á vegginn á
verksmiðju einni voru þessi einkunn-
arorð fest upp. Bræðralagshugsunin
er fögur og góð, sé eftir henni lifað
í daglegu lífi. Pað er alt af góður
andi yfir öllu, þar sein liver einstak-
ur er ekki sjálfum sér næstur, held-
ur fús á að hjálpa bróður sínum.
Enginn verður fátækari við það að
hjálpa öðrum.
»I5i eyðist ljós, [>ó á sé kveikt«. —
Pvert á móti auðgast liver rriaður við
að lijálpu öðrúm, svo sannarlega 'sem
j>að er sælla að gefa en að taka.
Eins og kunnugt er, þá sagði ráð-
stjórnin í Rússlandi skilið við kirkj-
una og allar kristilegar venjur og