Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1926, Síða 10

Heimilisblaðið - 01.08.1926, Síða 10
90 HEIMILISBLAÐIÐ Nú liðu enn tveir pungir sorgardagar, og voru svo lengi að líða. Yið sátum heima og grétum, sátum par sem hamingja, friður og bróðurkærleiki áttu einu sinni heiina. Nú var par svo lcalt og dapurt. Ekkert heyrð- ist nema vein grátkvenna, sem fengnar voru til að gráta við samskonar tækifæri. Margir vinír okkar í borginni voru komnir til okkar, en peir liöfðu enga huggun að færa, pví að bróðir okkar var dáinn, og Jesús hafði brugðist okkur. Við liöfðum pá svo óljós- an skilning á huggun peirri, sem kristnir menn hafa nú, vissum ekki víst, að Ivristur hefði keypt oss líf og ódauðleika. Við höfðum veikn von um, að við myndum hitta bróður okkar í sælla heimi og að Jesús myndi taka burtu allar syndir okkar og sorgir með blóði sínu. En er við sátum, pá heyrðuin við mál margra manna og fótatak og við urðum pess vísar, að Jesús og lærisveinar hans voru að koma, En hvað við práðum komu hans pessa hina pungu sorgardaga, áður en bróðir okkar dó. En nú kom hann of seint. Hjörtu okkar voru svo vantrúa og efablandin. að við porðum ekki að vona, að Lazarus gæti lifnað að nýju. Marta stóð upp og gekk út til liaus, en eg fór ekki með henni, heldur sat eftir í sorgum mínum. Hún kom bráðlega aftur og Iivíslaði að mér: »Meistarinn er hérna og vill finna pig«. Eg stóð pá upp og gekk til lians, par sem liann var fyrir utan borgina. Pegar eg sá ásjónu hans, Ijómandi af náð og kærleika, pá fór eg að hugsa um mátt hans og gæzku; féll eg pá að fótum hans og hrópaði pá af sorg og beizku Iijarta míns: »Herra, ef pú hefðir verið hérna, pá væri bróðir minn ekki dáinn«. Petta var syndsamlegt mögl af mér, en Jesús pekti pær tilfinningar, sem lögðu pessi orð á varir mér. Pegar nú Jesús sá mig gráta, og pá, sein með mér voru, pá varð hann gramur í anda og byrsti sig og mælti: »llvar hafið pið lagt hann?« Við sögðum: Herra, kom pú og sjá! Og við fórum með honum til grafarinnar. Pá grét hann. Já, barnið mitt, hann, sem gefið er alt vald á himni og jörðu, hinn eilífi sonur Guðs, hann grét af harmi yfir dánum vini sínum. Hann vissi, að auðinn mundi bráðlega bíða ósignr, hann vissi, að hans mundi bráðlega kalla á hinn framliðna og orð hans mundi lífga hann og hrygð vor mundi snúast í fögnuð, en pó grét hann, er hann sá mannlega eymd og sársauka. Loks komum við út að gröfinni; lá stór steinn fyrir grafardyrunum og Jesús bauð peim að taka steininn höguðu öllu eftir sínu höfði. Eitt af pví, sem Lenin barðist fyrir var pað, að öll hjónabönd væru afnumin og hver mætti í peiin efnum fara sinna ferða. Af pessu hefir leitt svo ægilega siðspillingu og volæði á heimilunum, að börn og mæður hafa fyrirfarið sér hrönnum saman, pegar húsfaðirinn sagði skilið við pau. Skug-gsjá. Helena drotning á Ítalíu er sögð tungumálafróðust af öllum drotning- um Norðurálfunnar. Hún kann að tala 8 tungur. Á einu ári voru flutt 05,000 kg. af mannshári til Ameríku, nú fyrir skemstu. Pað eru engar smáupphæðir tekj- urnar af trjám, sem nota iná til efn- isviðar. 1 Englandi vex píltré nokkurt ekki all algengt; viðurinn er góður í knatttré. Pað var 10 fet að ummáli og úr pví voru gerðir 1179 knatt- dreplar fyrir 2 krónur hver, urðu pað alls 2358 krónur. Pá eru tekjurnar af eikarstofni dá- fallegur skildingur, sé liann i fullum vexti og gallalaus, A Lýzkalandi var viður úr einu e:kartré, sem var 21 fet að pvermáli og 20000 kg. pungt, seldur húsgagnaverksmiðju fyrir 19000 krónur, en pað var nú líka allstórt tré. í Kalíforníu var felt risavaxið sedrustré 28 fet að pvermáli. í 20 daga voru 5 menn að verki áður en pessi mikli jötun féll. Ilann var bút- aður í planka í sögunarmylnu, sem voru til sainans 520,000 fet og seld- ust fyrir 40000 krónur.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.