Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1926, Side 12

Heimilisblaðið - 01.08.1926, Side 12
92 HEIMILISBIAÐIÐ þessar undursamlegu stundir. En ef það á fyrir okk- ur að liggja að hittast aftur, þá skal það vera mér gleði að segja þér meira frá hommi og gera mér alt far um að hjartað þitt unga megi kynnast honum betur«. »Ó. eg vildi óska, að mér yrði leyft að hitta þig oft og' fá að heyra meira um Jesú frá Nazaret«, sagði Naómí, »eg hefi aldrei heyrt neitt fyr, er liafi haft svona djúp áhrif á mig. Mér er óþolandi kvöl að liugsa til þess, að eg fái aldrei að heyra meira frá honum sagt. En þegar eg ber fram þessa uppástungu núna, þá geri eg það næstum titrandi, því að eg veit, að föður mínum misþóknast það alvarlega, ef hann kemst að því, en þó ætla eg að hætta á jiað. Ef þú vilt, móðir, leyfa mér að leynast heim til þín, til þess að eg fái að heyra alt, sem þú getur sagt mér. Foreldrar mínir eru góðir og umburðarlyndir, annars kæmi mér aldrei tii hugar að leyna neinu fyrir þeim: en mér finst, að friður lijarta míns sé undir því kominn, að eg fái að vita glögg deili á þessu máli og eg trúi því, að Guð fyrirgefi mér óhlýðni mína, ef eg reyni að fá að vita vilja hans«. Naómí var einráð og ákafalynd, þegar svo bar undir. Tilfinningar hennar voru bráðar og óstjórnleg- ar. Og svo djúpt sein hún hafði fyrirlitið Nazareana, meðan hún þekti ekki þann, sem þeir tignuðu, jafn- gagntekin var hún nú af aðdáun og jafn óðfús að fá að heyra meira um þessa dýrðlegu veru. Hún spenti greipar og horfði fast ineð sínum svörtu og gneist- andi auguin framan í Maríu. Og svo var augnaráð hennar alvarlegt og sárbænandi, að þessi aldraði læri- svcinn Krists sá Guð starfa í hjarta hinnar ungu prestsdóttur og hann mundi fullkomna það á sínum tíma. Hún fann það vera sína heilögu skyldu, að leiða þessa ungu sál á veg hjálpræðisins. Og hver gat vitað, nema þetta barn gæti síðar orðið verkfæri til að leiða foreldra sína lílca frá myrkrinu til Ijóss- ins. Hún bauð Jiessa ungu vinu sína hjartanlega vel- komna til sín, svo oft, sem hún gæti því við komið, hún áminti hana um að sýna hina mestu gætni, svo að hvorugri þeirra væri nein hætta búin. [Frh.]. Heimilið er hjarta þjóðfélagsins. Maðurinn er aldrei fegri, en þegar hann fyrirgefur eða biður fyri-igefningar. 20,000 aldini, en á sítrónutré '8000 í mesta lagi. • 1 furstadæminu Monaco fá þegn- arnir ekki leyii til að koma inn fyrir dyr á spilavítinu Monte Carló, nema á afmælisdegi furstans. Pá mega þeir freista hamingjunnar við spilaborðið. Eitthvert mesta sælgæti Japana er stór og hvítur maðkur, sem lifir í kálgörðum þeirra. Hann er feitur mjög og sé hann soðinn er hann á bragðið líkur sætum möndlum. 1 heiðnum löndum lieilsa menn ýnúslega. Á Filippseyjum Iieilsast menn með ]»ví að taka um fótinn hver á öðrum og bera hann upp að andliti sér. Malojar heilsa með því að nugga samann nefjunum. Á Suður hafseyjum heilsast þeir með því að grípa með annari hendi í nefið liver á öðrum, en klappa með hinni hend- inni á brjóstið hver á öðrum. Á An- damaneyjunum blása þeir í hendurn- ar hver á öðrum og víða þar hrækja þeir í lófann á sjálfum sér og nudda því svo hver framan í annan. Sumir svertingjaflokkar heilsa með því að smella fingrunum og aðrir með þvi að klappa saman höndunum. Kveðjuorðin eru líka með ýmsu móti. Vér segjum »Komdu sæll«, en Grikkir segja» Gleðstu«. Austurlanda- menn segja »Eg óska að skugginn þinn megi verða styttri«. Svertingjar segja »Hvernig er hörundið? og Egipt- inn segir »Hvernig svitnar þú?« Inn- íánar við Orianco-fljótið í Suður-Ame- ríku segja »Hverni’g hafa mýflugurn- ar verið við þig?« Munið eftir að borga blaðið! Útgefandi: Jón llelgason. Prentsmiðja Ljósberans.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.