Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1912, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.05.1912, Síða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 5] |EílEilrg|fBlal51[Bl0l51[BlBl51 |GiiBfni|[BJ0l51lEiiBnglliCTia[niílBM51[BÍBl5HBlal51[BJ5151[BJM51|ciiBfni|fBrBl51[Blal51 " # . * 1 Lífsábyrgðarfélagið „V1KT0RIA“ er eitt af clstll og ríkustu lífsábyrgðarfélögum í Svíþjóð. Það býður viðskiftamönn- § um sínum svo mikla tryggiugu sem framast verður fengin ‘hjá nokkru lífsábyrgð- =3 arfélagi. Iðgjöldin eru lág, borin saman við hin miklu hlunnindi, sem það lætur við- b] skiftamönnum sínum í té. Innstæðufé félagsins eru 16 miljónir kr. Skráðar tryggingarupphæðir 70 miljónir kr. og í ágóða (bonus) hefir félagið borgað um 7 miljónir kr. „'Viktoría41’ veitir hagkvæmastar tryggingar fyrir karlmenn, konur og börn. Aðalumboðsmaður félagsins er Björn Óiafsson, símrítari á Seyðisfirði A Eyrarbakka gefur Jón Helgason prentari upplýsingar um félagið og tekur á móti tryggingum. Ungir menn og stúlkur, tryggið lif yðar! BiBffa|[BJBl51[BJBl51|GTiBríg|l5f5151[BJBl51[BfBl51l|cniii 511151 EilrgllGilEingllEillBrBlSHBJBlSl1TOIalSl [BIbI51[B1b151[BIb151 SAUMAVJELAR eru ómissandi á hverju heimili og ætti því hver og einn, sem ekki hefír þœr, að nota tækifærið og panta þær hjá mér undirrituðum. Eg panta að eins góðar vélar, með 5 ára skriflegri ábyrgð, þó eru þær mikið ódýrari en hér hefir þekst áður, Loftur Bjarnason. járnsmiður, Eyrarbakka. Sanitas sjálfsveiflari er áhald sem ætti að vera til á hverju heimili. Kostar kr. 30. Þægilegt fyrir nágranna að kaupa hann í félagi. Besta meðal við gigt, taugaveiklun o. fl. Karl H. Bjarnarson, prentari, Eyrarbaklca, útvegar Sanitas sjálfsveiflara. þeim er þess óska. Yerkmannaúr góð, þrælsterk, ganga, rétt. — Verð frá 16 kr. — Útvegar KARL H. BJARNARSON prentari. Sýnishorn til. XXKXXXXXXXXXKXXXXXXXXXXXMXXXXXXXX Nærsvetamenn, Borgið „Heim- ilisblaðið þegar þið komið á Bakkann á vor- kauptiðinni. — Kostarkr. 0,75 til júníloka.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.