Heimilisblaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 2
146
HElMILISBLAÐIÐ
Skuggsja.
Hciinuriiin nð 25 árum Iiðuuin. Einhver, ame-
rískur visindamaður hefir haft sér það að gamni,
að úthugsa, hvernig Bandaríkin munu líta út
að 25 árum liðnum, þegar uppfundningar þessara
ára eru búnar að móta lífið og samsetninguna I
landinu. Pótt ekki sé tekið tillit til annara upp-
fundninga en þeirra sem eru mögulegar, en eru
aðeins fraankvæmdar, í verki, þá er árangurinn
engu að síður furðulegur:
1) Hús, gerö af verksmiðjum, seld beint til not-
enda fyrir 3300 dollara að meðaltali; það heyr-
ir til, að húsið sé sett upp á þeirn stað, sem
kaupandi óskar.
2) Fundnar eru vélar, sem að líkindum munu
koma þvl til vegar, að helmingur a.llra þeirra,
sem baðmullariðju stunda verði atvinnulausir.
Ljós og rafmagn má nota til rannsókna og
talninga I efnahreinsunarstofum og x verk-
smiðjum.
3) Ullarlíki og baðmullarkent tréni, samstæðileg*
gúmmí, sykurreyr og önnur svipuð efni notuð
I veggfóðrunariðnaðinum.
4) Fjarskygni er meira en tilraunin ein. Að 25
árum liðnum mun meðal annars verða. hægt
að lesa blöð í fjarska með þeim hætti.
5) Flugvélar þær, sem taka sig upp og lenda
af húsþaki, munu verða jafn almennar og bll-.
ar nú. Fyrir það dregur mjög úr götuumferð-
inni, en þá verður að líkindum brýn nauðsyn
á, að setja strangar umíerðareglur þeim sem
I lofti ferðast.
6) Bensln og olla verður unnið úr kolum.
Þessar og margar aði'ar uppfundningar, segja
vlsindamennirnii’, að gei;a muni sllkar gerbylt-
ingar I heiminum, að erfitt muni verða að þekkja
hann aftur.
í nágreinii iíiulapest eru um 1000 ávaxtatré með
tréplötum, sem á stendur: Þetta tré heyrir til
þeim fátæku — hlífið þvi og takið ekki ávext-
ina! Það var kona ein frá bænum Györ, sem fékk
þessa hugmynd, og hún hefir nú komið því tii
leiðar að nokkrir bæir hafa: ræktað ávaxtatré
meðfram vegunum. Trjánna er gætt af atvinnu-
ieysingjunum, og ixvextirnir tilheyra. þeim.
Á spltala einum I bænum Desio I Italíu er
starfsfólkið og sjúklingarnir mjög ánægðir. Ástæð-
an er sú, að þeir hafa »fundið« alveg óbrigðult
meðal til þess að vfnna I Milano-happdrættinu.
Þrisvar sinnum á undanförnum þrem árum hefir
bréfdúfa sest á veggsvalir sjúkrahiissins. Hjúkr-
unarkonan, sem náði fyrstyj dúfunni, keypti happ-
drættismiða með hring-núiperi dúfunnar — og
vann 100.000 llrur. Þegar rtæsta dúfa kom áriö
eftirj spiluðu allir á sjúkrahúsinu á hennai- núm-
er, og það færði, þeim stóra, vinninga. I þriðja
sinn endurtók þetta sig — og nú er beðið eftir
næstu heilladúfu.
Fornmenjiifuiulur frá steinöld á Bogalaiuii. Á
Rogalandi., þar sem héitir I Horve hafai fundisi
óvenjulegar flnar eg merkilegar leifar frá stein-
öld. Það er krossmynduð kylfa úr tálgusteini,
81 sentimetri á lengd og skreyttur bogllnum og
bogböndum. Forstöðumaður forngripasafnsins i
Stafangri, telur þennan fund einna skrautleg-
astan allra fornmenja. I sinni röð á Norðurlönd-
um. Ein kylfa þekkist sem er stærri; hún fansi
I Bóhúsléni I Sviþjóð fyrir mörgum árum. En
hún va.r skemd, þvl að annan þverarminn vant-
aði. Kylfan frá Horve hefir geymst óvenjulega ve).
Rakettiiskip til tunglsins. Nú hefir amersikur
pi'ófessor, Goddard að nafni smíðað rakettuskip,
sem hann ætlar að reyna að sénda til tunglsins,
segir Stokkhólmsblaðið »Dagens Nyheder«.
Hann er húihn að vinna að þessari vél I 15
ár og Carnegie-stofnunin hefir stutt það fyrír-
tæki með fé; auk þess hefir Lindberg ofursti
verið ráðunautur, að því er tæknina snertir.
I borginni Bowell I Texas er nú sem stendur
verið að byggj3 18 metra háan skotturn og ann-
an turn til athúgana.
Rakettuskipið skal knýja. með gasi samanþjöpp-
uðu alt að 150 loftþrýstingum.
Ráðgert er að byrja með 1500 metra hraða á
sekúndu. Ekkert stendur um það I fregninni,
hvort rakettuskipið sé fært um að ná markinu.
Fyrir sköiiinui síðan dó I Liverpool sjómaður
James Black, sem með réttu má segja um, að
hafi verið heppinn I óheppninni. Hann va.r háseti
á Titanic, Empress of India, Lusititnia og Flor-
izau, sem öll töpuðust eða sukku og mörg manns-
lif hurfu með þeim. En altaf vax- James Btack
meðal þeirra, sem björguðust. 1916 var hann á
herflutningaskipi, og skipshöfnin, sem hélt. að
hann færði ógæfu yfir skipið, kastaði Black nótl
eina fyrij- borð. I þetta skifti var honum bjargað
af togara. Hafið vildi hann ekki, hann átti sc
deyja á landi.
Elsta skáldsaga heimsins heitir »Saga. um tv >
bræður« og er rituð af egypska rithöfundinun.
og skáldinu E-na-ma, sem uppi var fyi'ir ca.
3200 árum.
»Hugsaðu þér, gamli vinur, bifreiðarstjórinn
minn hefir hlaupist á bi’ott með konuna mína!«
»Ja-á — bara maður hefði ráð á að hafu bif-
reiðarstjóra«.-