Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 2

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 2
46 HEIMILISBL AÐIÐ Baráttan gege engisprettunum Eftir Martin Thornhill höfuðsmann INNRÁSIR feiknastórra engi- sprettnahópa hafa stundum ógn- að efnaliagslegu öryggi hálfs heiins- nis. Tólfta hvert ár eru þær lang- hættulegastar. Árið 1944 var eitt af þessum ár- uin, og var því gerð stórfelld árás á heimkynni engisprettnanna í Ara- bíu til að koma í veg fyrir, að þær legðu af stað í Iiina venju- legu herferð sína um Litlu-Asíu til að éta þar allan gróður. ★ Engispretturnar eru næstum ótrú- lega stórvirkar við að eyðileggja. Þær geta étið allan gróður í stór- um héruðum á nokkrum klukku- stundum. Oldum saman liafa menn barizt við þessa plágu og alllaf beðið ó- sigur. Og það er ekki furða, því að einn hópur af engisprettum get- ur dreifl sér yfir a. m. k. 2000 fer- mílna svæði. Þar sem þær setjast éta þær allan gróður, hvert strá og hvert laufblað. Svo hefja þær sig til flugs aftur og setjast niður á nýjan stað. Einu sinni vildi svo heppilega til, að stormur feykti heilum bóp í sjóinn úti fyrir strönd Suður- Afríku. Hræjum kvikindanna skol- aði að landi, og mynduðu þau fjög- urra feta háan garð á átta kíló- nietra löngu svæði. — Á eynni Kýprus voru á einu ári um 60 millj- ónir engisprcttna veiddar í gryfj- ur og drepnar. Þar var lílca einn sinni eytt Um 300 smálestum af engisprettum á sama ári. • Árið 1915 varð Egiptaland fyrir verstu engisprettuinnrás, sem sög- ur fara af þar. Feiknalega niiklar gryfjur voru grafnar, og veiddust i þær um 7866 milljónir af kvikind- ununi, og voru þau 13.500 smáleslir að þyngd. Og þetta veiddist ekl.i á öllum innrásartímanum, en að- eins á einum kafla lians. Einstakir bændur beita oft frum- legum aðferðum í viðureigninni við þennan sameiginlega óvin. — Ég bef séð araliiska smábændur ri'la sundur slétl og gljáandi níynda- lilöð og leggja þau á jörðina fyrir framan akra sína til að konia í veg fyrir skríðandi hópa engisprettna. Kvikindin gátu ekki komixt yfir liálar ■ síður niyndablaðanna og sveigðu frambjá ökrunum, en eig- endurnir krupu á kné og þökkuðu Allah. Á seinni árum hefur nýtízkulegri og öflugri aðferðum verið beitt í baráttunni gegn innrásarseggjunum. Og vísindin voru næstum liúin að sigra í þessari viðureign, þegar stríðið skall á. Snemma á árinu 1943 nálgaðist engisprettnatorfa, sem var um 80 km. að breidd og 200 km. að lengd, Qattarra i Egyptalandi og umhverfi. Tveggja þúsunda manna her réðst á kvikindin með eldsprautur að vopni og hrakti þau út í eyðimörk- ina. Þar dreifðu flugvélar yfir þau eiturdufti. Yorið eftir var fyrsta stóra sóknin liafin gegn engispreti- unum. Skipakostur Randamamia var nauniur, og var því mjög áríð- andi að lierir þeirra í Norður-AÍ- ríku og Litlu-Asíu gætu sem mest húið að landbúnaðarfrarnleiðslu þessara landa að því er neyzluvör- um við vék. En þá þurfti líka að tryggja, að engisprettur gerðu sem minnst tjón um sumarið. — Skor- dýrafræðingar böfðu fundið nýja engisprettnagróðrarstíu í afskekkt- um liluta Arabíu. Þaiigað voru flutt- ar afar miklar hirgðir af eitruðu hveitihýði, og var því dreift um allt þetta landsvæði á meðan engi- spretturnar voru ófleygar. Kostn- aðinn af þessari herferð greiddu stjórnir Bretlands, ■ Sovétríkjanna, Afríkii og Indlands í samvinnu við Litlu-Asíu-ríkin. ★ Það hefur löngum verið skoðun manna, að tvær tegundir væru til af engisprettum, — önnur tegund- Útgefendur: Jón Helqason Valdimar Jóhannsson (ábnid Blaðið kemur út mánaðarlegai um 240 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. I lausa- sölu kostar bvert blað kr. 1-50- — Gjalddagi 14. april. — Af' greiðslu annast Prentsniiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðasf:' 27, sími 4200. Pósthólf 304- Prentsmiðja jóns Helgasonar. in færi einförum, en hin í hópi"11' En nú er komið í ljós, að tegunú111 er aðeins ein, og að hópferðirU‘r slafa af lífsskilyrðunum. Þessi sU1' ræna plága er mjög lík ensku1, engisprettum (grasshopper), en rf miklu stærri. Þær suðrænu verp" eggjum sínum í sand, og eltir 4— vikur koma ungarnir úr eggjunun'' Þær eru skaðlegar á öllum sb‘ um ævi sinnar, — strax sem hrflir og svo á ineðan þær eru ófleyP'1 „unglingar“ og ekki sízt þegar l'a’r eru orðnar fullvaxta og fleygar. t__0 öðru æviskeiðinu, sem varir vikur, fara þær á vergang í stóruni hópum, oft margir kílú' metrar að ummáli, og éta allt se'1 ætt er á vegi þeirra. Það var á I1' "' tímabili, að eitrað hveitihvði '• lagt í veg fyrir þær. Éta þ*r L' vegna vatnsins, sem það er hle)*1 Það er því áríðandi að útrý,nf engisprettunum á meðan þ'Er 11 að þroskast, og fyrstu fréttir11" af góðum árangri nýtízku aðte komu frá Austur-Afríku. Þar ey 1 ein herdeild 526 hópum e’1^ sprettna með nýju eitri, se.n nef'1 ist D.N.O.C. Hóparnir koniu fr Turkana í Kenía, og þúsundir 8,1111 lesta af matvælum voru í hæ111 í Austur-Afríku. í herdeildinni, seu bægði þessum voða frá Austu Afríku, voru 60 brezkir liðsforiuf-1 Frh. á bls. 61-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.