Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 6
50
II EIMILISBLAÐíÐ
um stofninn, og sneri þá rótin upp en limið
niður. Hjó hann limið utan af lurknum með
sniðlinum, og var það fljótlegt, ef sniðill-
inn beit. Limið féll niður við fætur lians,
en lurkunum fleygði hann í köst til hægri
handar.
Þegar búið var að kvista, var tekið að kurla.
Sá, sem kurlaði, settist réttum beinum á jörð-
ina með viðhögg eða fjalhögg, sem oftast- var
rekaviðarrót, milli fótanna. Hafði hann lurka-
köstinn til hægri liandar eða aftan við sig.
Síðan tók liann livern lurk og hyrjaði að
höggva af mjórri endanum. Kurlin, sem voru
um 4—6 þuml. löng lirukku víðsvegar, og voru
unglingar oft notaðir til að tína þau saman,
gekk það misjafnt, enda hljóðar máltækið,
„að sjaldan komi öll kurl til grafar“. Á kolli
kurlahrúgunnar sat sá, er kurlaði og hafði
torfusnepil til að sitja á.
Að þessu búnu var farið að svíða kolin.
Fyrst var rist torf ofan af kringlóttum bletti
oftast um 3 al. í þvermál, og var grafin þar
skálmynduð gröf um alin á dýpt í miðjunni.
Þá var látinn eldur á miðjan botninn og
raðað kurlum utan að og bætt á jafnóðum
og kurlin urðu glóandi unz gröfin var orðin
barmafull með kúf upp af. Þá var byrjað
að tyrfa utan með, og var grasvegur torfn-
anna látinn snúa að glóðinni, og mokað mold
utan að, og hún troðin með fætinum. Þessu
var lialdið áfram upp á koll lirúgunnar, og
ef reykur sást koma, var hætt þar á mold,
og ekki var liætt að troða gröfina fyrri en
hvergi heyrðist braka undir fæti. Að end-
ingu sá ég suma leggja tvö kurl í kross á koll-
inn. Frá því að gröfin var byrgð leið nokkuð
langur tími, þangað til mátti opna liana, man
ég það ekki með vissu, en held það hafi skipl
dægrum.
Á vorin komu menn víða að til að fá kol.
Mig minnir, að kolatunnan væri seld á einn
ríkisdal. Sagt var, að hverjum bónda veitti
ekki af 2—4 kolatunnum á ári eftir stærð
heimilanna.
MATARÆÐI.
Matarveitingar munu hafa verið svipaðar
um allt Suðurland í mínu ungdæmi. Gamall
maður óljúgfróður, er ólst upp í Kjósinni
á fyrri liluta 19. aldar sagði, að á betri bæjum
þar, t. d. Miðfelli og Hálsi, hefði skammtur-
inn verið á vorin sem hér segir: Fyrst a
niorgninum var veitt kaffi. Morgunmatur var
flóuð mjólk með skyri og káli (kálhræru)
ofan í, 4 marka askur lianda karlmanni °%
3 marka handa kvenmanni. I rniðdegismat’
um nón, var liaft svonefnt liarðæti- Hálfnr
lítill, hertur fiskur (smáfiskhelmingur) e a
sjiitti partur úr stórum þorski, liálfur væön
þorskhaus og kaffi á eftir. Á kvöldin v£ir
skamintað um 3 merkur af mjólk og
hræra ofan í. .
Um túnaslátt vöknuðu menn eða fóru 1
sláttar um kl. 3 á nóttunni. Um miðmorg«nS
leytið (kl. 6) fór liitt fólkið á fætur, og fengtr
þá sláttumenn kaffi og 2 merkur af skðrj
(litli skattur). Aðal morgunmaturinn var.g
merkur af skyri og mjólk út á. Um non1
harðfiskur og kaffi, og kvöldmaturinn va
2 merkur mjölmjólk eða skyrhræra. PeSaI
leið á 6umarið var oft hafður kálgrautlir
saman við. Að liausinu var grautur og
kvöld og morgna, en liarðæti ásamt kaffi llirl
nónið. Þegar kjötsúpa var borðuð, var a
eins tvímælt. Handa karlmanni voru 3 li^ir
spaðbitar og gulrófa í súpunni en lieltU11
minna handa kvenmanni.
1 Kjósinni var vegið út smjör og feitn10*1
til viku eða liálfs mánaðar, og man ég t'1?1'
hvað gamli maðurinn sagði, að það hef 1
verið, líklega hefur það verið 2 eða p1111,
til vikunnar. En útgerð um vetrarvertíð, Ha
byrjun febrúar til 12. maí var: 30 pllllí
smjör, sauður í kæfu, og 20 pund harðfi®
ur. Auk þess höfðu vermenn oftast soðn
ingu, þorskliausa, kútmaga, heilagfiski o. ( '
Þá var þeim einnig vegið 25—35 pund a
rúgi til biauða, 4 pund af kaffi og 2 pllllí
af kandís. Þar að auki áttu þeir að fá 2 mer
ur af vatnsgraut á dag hjá útgerðarmanUU
Þetta, sem liér er sagt, kemur vel heim vl
það, sem mig rekur minni til um mataræði*
nema ekki minnist ég þess, að nokkurn t,nia
væri tvímælt, né að smjör og viðmeti va-rl
vegið út. Hjá mörgum varð þröngt í f’111’
þegar leið að vordögum. Þá fór kjöt og
ur að minnka, og um korn til brauðgerð,r
var ekki að tala um hjá almenningi. HeU1,1
hjargræði margra var þá mjólkin, allt þar
til kom að Lokaferðuni um miðjan maí. ^a
komu útróðrarmenn heim og liöfðu með ser
Frli. á bls. 61-