Heimilisblaðið - 01.03.1946, Side 7
^EIMILISBLAÐIÐ
51
Hefnd töframannsins
SMÁSAGA EFTÍR STEPHEN LEACOCK
”J)ÖMUR OG HERRAR“, sagði töframað-
urinn, „ég hef nú sýnt yður, að ekkert
er iniian í klútnum, en síðan ætla ég að taka
al með gullfisk í innan úr honum. Hokus
pokus filias!“
^ér og þar í salnum sagði fólk: „Þetta var
'e^af sér vikið! Hvernig fer hann að þessu?“
, En „skilningsgóði áhorfandinn“ á fyrsta
ekk hvíslaði að sessunautum sínum svo hátt
? allir máttu heyra: „Hann — hafði -—
ana —- í — erminni“.
O
°essunautarnir kinkuðu íbyggnir kolli og
8(%ðu; í5Já, auðvitað“. Og nú hvíslaði hver
a iiðrum: „Hann — liafði — liana — í —
en*iinni“.
nNæsta þraut, sem ég sýni yður“, sagði
^ raniaðurinn, „eru hinir frægu indversku
nilgir. Eins og þér sjáið eru hringirnir að-
Údir. En þegar ég hlæs á þá, festast þeir
faiaaö (klang, klang, klang). Hokus pokus
>ua8!“
Nrifningaralda fór um salinn þangað til sá
ilningsgóði“ heyrðist hvísla: „Hann —
1 ýtur — ag — hafa — haft — aðra —
Iln§a — í — erminni11.
fhir kinkuðu allir kolli
’dlaun
og hvísluðu:
hafði — hringana — í — erminni“.
oframaðurinn hleypti brúnum.
skal ég“, hélt hann áfram, „sýna yð-
P lnjóg skemmtilegt hragð, sem gerir mér
^t að taka ótakmarkaða tölu af eggjum
n*' * Ur ViH ekki einhver herrann lána
Cr i^nttinn sinn? Kærar þakkir, — liokus
Pok«s filias!“
q ,ann tók sautján egg upp úr hattinum.
Un ah°rfendurnir voru að komast á þá skoð-
li • kann gerði yfirnáttúrlega hluti. Þá
'ls aði „sá skilningsgóði“ á fyrsta bekk:
J ann -— hefur — falið — hænu — í —
;-^10’nin ý Og undir eins hvíslaði hver að
1111: «Hann — hefur— lieilt — hænsna-
1 — erminni“.
° rani'agðið með eggin var gereyðilagt.
Og svona fór öll skemmtiskráin. Eftir því
sem „sá skilningsgóði“ hvíslaði hafði töfra-
maðurinn ekki aðeins skálina, liringina og
hænurnar faldar í erminni, lieldur einnig
fjölda spila, heilt brauð, dúkkuvagn, lifandi
naggrís, peninga og ruggustól.
Álit töframannsins var ekki orðið upp á
marga fiska. Þegar skemmtiskránni var að
verða lokið, herti hann sig upp til þess að
gera úrslitatilraun.
„Dönurr og herrar“, sagði hann. „Nú ætla
ég að lokum að sýna yður hið fræga japanska
töfrabragð, sem nýlega var fundið upp af
innfæddum mönnum í Tipperary. Yiljið þér,
herra minn“, hélt hann áfram og sneri sér að
„þeim skilningsgóða“, „vera svo vingjamleg-
ur að lána mér gullúrið yðar?“
Honum var rétt úrið.
„Leyfið þér, að .ég leggi það í þetta mor-
tél og brjóti það?“ spurði hann stuttur í spuna.
„Sá skilningsgóði“ kinkaði brosandi kolli.
Töframaðurinn lét úrið í mortélið og sló
á það. Brothljóð lieyrðist. „Hann — stakk
— því — upp — í — ermina“, livíslaði „sá
skilningsgóði“.
„Og nú, herra minn“, hélt töframaðurinn
áfram, „viljið þér kannski leyfa mér að taka
vasaklútinn yðar og klippa göt á hann? Kær-
ar þakkir. Þarna sjáið þér, herrar mínir og
frúr, hér geta engin svik átt sér stað. Þér
sjáið götin á vasaklútnum með yðar eigin
augum“.
„Sá skilningsgóði“ var stórhrifinn. Hér var
vissulega eitthvað dularfullt á ferðinni.
„Og viljið þér nú vera svo vingjamlegur,
lierra minn, að rétta mér silkihattinn yðar
og leyfa mér að dansa á honum? Kærar
þakkir“.
Töframaðurinn sté nokkur hröð skref og
sýndi síðan hattinn, sem liann var búinn að
fletja út eins og pönnuköku.
„Og viljið þér svo, herra minn, taka af
yður gúmmíflibbann og leyfa mér að brenna