Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 8
52
HEIMILISBLAÐIP
Frá Birni sekretera Stephensen
OJÖRN var að slá í Innra-Hólmstúni og
" gat ekki eggjað ljá sinn; reiddist hann
þá svo mjög, að liann kastaði brýninu í loft
upp, og sagðist honum svo síðar frá, að það
mundi ekki komið niður enn. — Þetta þótti
ekki trúlegt. Þá sagði Björn: Fari ég þá í
lielvíti, faðir minn og móðir mín og allt
fólkið á Hólmi, ef ég lýg. Þetta var stöðugt
viðkvæði Bjöms, er sögur hans voru rengd-
ar, sem oft kom fyrir.
★
Faðir Björns átti miklar eignir á Skipa-
skaga og hafði því mikil viðskipti við bænd-
ur þar. Birni þótti þeir miður góðir viðskipt-
is og kallaði þá því bölvaðan Skipavarg. —
Þetta fréttu Skagamenn, reiddust mjög og
gerðu mann á fund Ólafs að kæra iBmælið.
Sendimaður liitti Ólaf, sem tók honum vel
og banð til stofu, og ræddust þeir þar við
um hitt og annað, því að sendimaður ætl-
aði ekki að bera upp kæruna fyrr en Björn
væri viðstaddur. Loks kom Björn inn, og
stendur þá sendimaður upp, heilsar Birni
og segir um leið af miklum þjósti: „Hérna
er kominn einn bölvaður Skagavargurinn, sem
þér svo kallið“. „Svo sé ég það er, blessaðir
verið þér“, segir Björn glaðlega; „eða ætl-
uðuð þér að finna mig?“ tír kæru varð ekki
meira.
★
Skammt frá Inrra-Hólmi er engjastykki,
sem Klömbrur heita; þar eru gamlar mógraf-
Björn sekreteri Stephensen á Esjubergi tnun
hafa verið mikill gleðimaður og ýkinn. En sagt
mun hann hafa sögur sínar í gamni og í l,vl
skyni einu að láta hlæja að þeim.
ir, uppgengnar og lítið vatn í, en for. I
grofum þessum sást eitt sinn liestur a »
með þófareiði, en enginn maður. —■ BjorI1
var sendur að vita, hverju þetta sætti.
ar liann kom heim, gaf hann þessa skyr« li
„Það er liann Gvendur Gífilason, hann bgS1j(r
þar í mógröf og sýnist fara vel um han» '
„Drógstu hann ekki upp úr?“ „Nei, ég thn<'
ekki að vekja liann“. — Gvendi var bjarga
★
í Innra-Hólmssókn var í uppvfexti BjörJ10
hóndi nokkur, sem söng afarmikið og 11 ’
og gapti mjog, er hátt gekk söngurinn.
dagsmorgun biður Björn móður sína að g®
sér hænuegg, og fær hann það, en með þel"|
ummælum, að enga skömm megi hann ®
sér gera með því. — Eins og lög gera r‘J,
fyrir fer Bjöm í kirkju, og tekur sér 6Sct*
í kór, andspænis hinum ferlega 8ÓngV0r®
Lagið milli pistils og guðspjalls gengur ntj°
hátt. Sendir þá Björn eggið í rnunn honnn1’
þegar hæst fer lagið; eggið brotnar á tön»
um hans, en innihaldið hélt áfram, og svelP
ist honum svo á, að honum lá við köfnu11
Sagt er, að hann syngi ekki oftar í kirkju.
liann við þetta ljós? Kærar þakkir, herra
minn. Og má ég svo fá leyfi til að brjóta
gleraugun yðar með hamri? Kærar þakkir“.
Þegar hér var komið var „sá skilningsgóði“
orðinn hálf kindarlegur á svipinn. „Þetta er
ofvaxið mínum skilningi“, hvíslaði liann.
„Þessu sé ég ekki við“.
Meðal áhorfendanna ríkti dauðaþögn. Svo
rétti töframaðurinn vel úr sér, leit haukfrán-
um augum á „þann skilningsgóða44 og lauk
sýningunni með þessum orðum:
„Dömur og herrar, þér hafið verið vitni
að því, hvemig ég hef molað úr þessa herra’
brennt flibbann hans, brotið gleraugun ba»s
og dansað á hattinum lians — allt með ha»‘
samþykki. Ef liann vill ennfremur leyfa »lC*
að mála grænar randir á frakkann sinn e ý
hnýta linúta á axlaböndin lians, þá er »,er
það óblandin ánægja að halda áfrfiB® a
skemmta yður. Ella er sýningunni lokið •
Teppið féll, og áhorfendurnir héldu hver
til síns heima sannfærðir um, að það v®rJl
a. m. k. ekki öll töfrabrögð frainkvænul
ermi töframannsins.