Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 9
11EIMILI S B L A ÐIÐ
53
^egar Björn fór úr Viðey, kastaði hann
^ram þessari stöku:
Kveð ég fús klaustrið kalda,
kjaflahús það margfalda,
þar sultur og lús
svíða um aldir alda.
t*egar móðir lians lieyrði vísuna, bað hún
1ami að gera bragarbót. Þá sagði Björn:
Þar rotta og ntús
rífast um aldir alda.
Siimir segja, að vísa þessi sé í heilu lagi svo:
Faðir minn sigursæli
sofðu nú hérna, lagstnaður, —
þér löngum þótti ódæli
þinn langi Björn strákur;
klaustrið fús
kveð ég kalda,
kvalahús
það ntargfalda,
er sultur og lús
særir utu aldir alda.
. Eftir að Björn var giftur og farinn að búa
? Esjubergi, voru kunningjar lians að stríða
'°hUm með því, að það orð lægi á, að hann
vingott við prestskonuna á Mosfelli. —
að er belvítis lýgi“, segir Björn. „Ég brá
i er ;‘ð vísu upp að Mosfelli einn sunnudag,
°Sar presturinn var að guðlasta á Gufunesi,
j.^ 8teð þar nokkuð lengi við, en þegar ég
/,°^< ^le'nú skrifaði ég í dagbókina mína —
p. . "
'öu sinni sem oftar lieimsóttu Björn
‘"’þmenn úr Reykjavík, kunningjar hans,
'Af það að áliðnu sumri. — Þegar þeir
" ferðbúnir og komnir á bak, reyndist
oEesturinn staður og vildi bvergi fara.
1( darinn bað Björn að slá vel í hrossið,
'otium varð leit úr barefli. I sömu svif-
drengur í blaðið með mólest; þríf-
. |>a Björn fullt mólirip af klakk í mólest-
kastar á lend liins staða bests. Mó-
brotnaði, mókögglarnir þutu fram
)'est °g mann, og liesturinn þaut út í
( r*ð, en um slys er ekki getið.
Ef ^
ej I nilegan stúdent, en févana, langaði til að
fr a' Hann var eittlivað kunnugur þeim
en "AUm 'ddu þeir eittlivað styrkja liann,
þj;.reu Jtonum sérstaklega til að leita styrks
ir“i. Stúdentinn fór að Esjubergi og
var þar nótt, og tjáði Birni allan bag sinn
og þrá. Björn gaf engar vonir, en taldi mörg
vandkvæði. Morguninn eftir fylgdi Björn
gesti sínum á veg, og þegar þeir voru komnir
skammt frá garði, fór Bjöm að dást að liesti
lians. Gestur sagði, sem var, að þetta væri
gamall klár, sem fátt hefði sér til ágætis.
Að þessu vék Björn samt livað eftir annað
og falaði loks hestakaup, þótt sjálfur riði
hann völdum gæðingi. Þegar þeir skildu og
liöfðu bestaskipti, tók Björn upp 50 spesíur
og fékk honum, og sagði, að minni milligjöf
gæti hann ekki boðið.
★
Björn átti með fyrri konu sinni þrjá sonu:
Ólaf, Jón og Jakob. Um þá hef ég heyrt þetta:
Ólafur varð stúdent, en þótti lítt lærður.
Hann bjó í Leirárgörðum, og var kona bans
Anna Stefánsdóttir Sclieving umboðsmanns.
Þan áttu fjölda barna. Sem stúdent átti Ólaf-
ur að solvera qvœstiones að þeirra tíma sið,
en bann neitaði og sagðist vera „studiosus
jura“.
Þeim bjónum var, sem oftar, boðið í fjöl-
menna veizlu. — Voru þá Í6alög mikil og
bafði fölvað yfir, svo mjög var liált, en allir
voru gangandi; tóku menn þá að leiða kon-
ur sínar til að verja þær falli. — Það vildi
Ólafur líka gera, fór að svipast að Önnu sinni,
8á liana álengdar og kallaði: „Það liefur liver
sinn djöful að draga, og komdu hérna, Anna
mín“.
Jón bjó lengi að Korpiílfsstöðum og var
hreppstjóri í Mosfellssveit. Þótti gildur bóndi.
Á efri árum byggði bann nýbýlið Hamralilíð.
Jakob bjó víst allan sinn búskap á Lága-
felli, og þótti ekki mikill bóndi. Hann mun
ekki bafa átt önnur börn en einn son, Tómas,
sem lítið þótti til koma. Var eilthvað undir
bendi frænda síns, Ólafs sekretera í Viðey,
og dó þar barnlaus. Jakobs lieyrði ég aðeins
getið fyrir kveðskaparrugl bans. Heyrði ég
í æsku ýmislegt af því, en man nú aðeins
þetta:
Það orð lék á, að Jón bróðir Jakobs ætti
vingott við konuna í Reykjakoti; um það
orti Jakob:
Hreppstjórinn er hnarreistur
hann er glaður maður;
frá Reykjakoti ranglátur
ríður hann þaðan ... glaður.
Frh. á bls. 60.