Heimilisblaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 10
54 HEIMILISBLAÐlÐ
Nýj ungar í vísindum og tcekni, fréttir og f r á s a g w*r
FLJÚGANDI MORÐINGJAR
Arás Anopheles gambiæ á Brasilíu hrundið
EINN góðan veðurdag var dýra-
fræðingur nokkur á ferli úti
við ströndina lijá Natal í Brasilíu.
Honutn varð meira en lítið bylt
við, þegar hann allt í einu rakst á
Anoplieles gambiœ-liríu, og hrað-
aði sér heim hið skjótasta.
— Heyrðu, sagði hann við kon-
una sína, þegar hann kom, —- ég
fann Anopheles gambiæ-Iirfu!
— Jæja, sagði konan.
-— Segirðu hara „jæja“? spurði
maðurinn. — Er þér ljóst, að þetta
er mýfluga, sem á heima í Afríku,
og að þetta er í fyrsta skipti, sem
hún finnst utan Afriku?
— Nei, svaraði konan.
— Þá er tímabært að þú vitir
það. Anopheles gambiæ er livorki
meira né niiima en cin skæðasta
malaríu-mýfluga, sem menn þekkja.
Og nú má reikna með því, að sjúk-
dómurinn grípi um sig hér.
Vísindi og stjórnmál.
Ekki vita menn með neinni vissu,
hvorl fyrsta gamhiæ-mýflugan flutt-
ist til Brasilíu með skipi eða flug-
vél. En hins urðu menn skjótt vís-
ari, að hún hafði náð að timgast
mjög sóinasamlega þarna úti við
ströndina í Natal, áður en Iandnám
flugunnar varð uppvíst. En þcgar
gcngið hafði verið úr skugga um
það, bentu vísindamennirnir á ráð
til að útrýma malaríuhættunni á
skjótan og áhrifaríkan liátt.
I pyttunum, þar sem gainbiæ-
lirfurnar höfðust við, var ósalt vatn,
því að þær geta aðeins þrifizt í
ósöltu vatni. En milli þessara pytta
og hafsins var aðeins lítill stíflu-
garður. Væri skarð rofið í stiflu-
garðinn, myndi sjórinn flæða yfir
svæðið, þar sem þessar hættulegu
lirfur höfðust við, og útrýma þeim
með öllu.
Uppástunga þessi var lögð fyrir
yfirvöldin á staðnum. Þau kváðust
mundu íhuga inálið og e. t. v. skipa
nefnd.
Þetta gerðist í maímánuði 1930.
I septembermánuði gengu vísinda-
mennirnir eftir svari.
— Tjah, sögðu yfirvöldin. —r Þetta
er mesta vandamál, sein ýmsir gagn-
stæðir hagsmunir blandast inn í.
Landeigendurnir eru t. d. ekki sér-
lega montnir yfir því að fá sjó
yfir lendur sínar, jafnvel þótt þeir
fengju bætur fyrir. Bæturnar eru
líka sjálfar mesta vandamál. Hver
á t. d. að greiða þær? Getuin við
náð þeim inn með sköttum, og þá
í hvaða formi? Þetta er vanda-
samt og erfitt viðfangsefni, herrar
mínir, og það þarf tíma til að
ráða fram úr því. Það er vissulega
ekki til neins, að þið rekið svona
á eftir þessu!
Þúsundir deyja ...
Nýjar samningaumleitanir f“rlj
fram, en allt kont fyrir ekki.
aprílmánuði 1931 hrauzt niaU1'*311
út í algleymingi. Meðan drepsó11
in geisaði og fólk dó í hundrað8
tali, var loks skipað í hina s* 1
nefnd. En hún hætti störfuni 11 1
ur, þegar drepsóttin lijaðnaði. e
það var ekki skipuð ný nefnd þ°
drepsóttin hlossaði upp aftur
aftur, því að nú voru inenn farnlf
að sætta sig við þetta ástand. S'°n
varð þetta nú augsýnilega að 'l'ra’
og við því var áreiðanlega ek .
að gera..
Og fólk dó þúsundum sania1^
Gamhiæ-lirfan hafði mjög f®rt U
landnám sitt í Brasilíu. Úr heil111
héruðum flúði hvert einasta ma1111
barn til þess að forðast þessa
legu drepsótt. í önnur héruð 0 ^
uðust allir að stíga fæti, af PV1 ^
drepsóttin geisaði þar í öllu s
alinætti.
Vísindamennirnir fluttu
lestra og skýrðu frá því, nieð n'-
ráðum væri liægt að eyða lirf°nl
Þeir hermdu frá því, að g8111 1
mýflugan léti sér ekki vaxa 1 ‘ll
um að fljúga 4—5 km. 1 felt .
pytti, þar sein hún gæti verpt eg ^
um sinum. Upplýsingar lágu
um það, að nú væri flugan k°n
í 182 km. fjarlægð frá staðn1 ^
þar sem fyrsta lirfan fannst,
215 km, nú 277, nú 300 o. s- fr ‘
Á stöku stað var farið að ra
vísindamannanna og tekin upp
átta gegn lirfunni. En allt þnó
gert var fram til ársins
1939,
í sannleika sagt ekki annað en
högg.
ðnn'
har-
sen>
var
vind'