Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Síða 11
Heimilisblaðið 55 íladiiplnii frá Alaska Eftir James Oliver Curwood XV. KAFLI. t*eir gengu liálfa klukkustund enn eftir grasi vaxinni 8^®ttunni og komu þá á þann stað, sem Alan kallaði ^raugagi]. Það var djúpt, skörðótt gil, sem lá alla leið °fan úr f jöllum. Það var hrikalegt og draugalegt, og þeir ®ait ekki til botns í því, er þeir gengu niður grýttan stíg- llllb sem markaður var ótal hreindýrasporum. í botni Silsing^ sem var hun(Jrað fet á dýpt, kraup Alan á kné við ^itia lind, sem seytlaði þar fram milli steina, og með- 911 liann var að svala þorstanum, heyrði hann vatnið Sjálfra við steinana ofar í gilinu og drjúpa úr mosa- toil">n í gilbarminum. Svo sá hann glitta í andlitið á ^tampade gamla í bjarma frá eldspýtunni hans. Hann ®tarði upp eftir svörtu gilinu, sem teygði sig margar ^tílur í áttina til fjallanna. Alan, liefur þú gengið upp eftir þessu gili ? Já, það er ágætis felustaður fyrir gaupurnar og luua björninn, sem leggjast á lireinkálfana okkar, svar- aðl Alan. — Ég hef verið hér á veiðum, Stampade. Þetta Cr ákjósanlegasti veiðistaður. Ég kalla það Draugagil, °í? enginn Eskimói þorir að fara ofan í það. Héma efra eru mannabein. ' Hefur aldrei verið leitað hér að málmum? sagði Stampade. Nei, aldrei. . Alan heyrði gamla manninn rymja. — Þú hugsar að- eills ,lm hreindýrin, rumdi liann. — En það er gull í I)essu gili. Ég hef tvisvar áður fundið gull, þar sem tUannabein voni. Þau eru mér til gæfu. , ' En þetta eru Eskimóabein. Ekki hafa þeir verið að Jeita að gulli. j . Nei, ég veit það. Litli harðstjórinn fór með mig utgað. Þegar hún heyrði, að hér væru mannabein, bað túu mig að fara með sig hingað. Kjarkur? Ég get sagt t eri að hána brast aldrei kjark. Hann þagnaði sem 811°ggvast en hélt svo áfram: — Þegar við komum að mosá- ^rmia klettinum þarna, sem vatnið drýpur úr, þar sem eiUagrindin liggur eins og eitraðar gorkúlur til að sjá, ePti hún ekki eða hrökk við, lieldur aðeins greip and- 3110 á lofti og liorfði hvasst á það, og fingur hennar Rockefeller kvaddur til. Árið 1938 gátu vísindamennirnir til- kynnt, að gambiæ-lirfan væri komin 400 km. frá ströndinni við Natal, og ef hún héldi áfram aðra 400 km. í viðbót, hlotnuðust henni þau skilyrði, að hverf- andi möguleikar yrðu á því að eyða henni. Myndi hún þá ekki einasta breið- ast yfir alla Suður-Ameríku, heldur einn- ig yfir Mið- og Norður-Ameríku. Þessi tilkynning, sem kom samtímis því, að nýr faraldur af sóttinni brauzt út, sýnu skæðari en fyrr, vakti að lok- uin stjórn Brasilíu til dáða. Leitað var hófanna uin stuðning hjá Roekefeller- stofnuninni í New York. Tókust þeir samningar, og í janúarmánuði 1939 var fyrir alvöru hafizt handa. ,JSóknin mikla“. Nokkrar tölur geta gefið ófullkomna hugmynd um þá feikna orku, sem lögð var fram í styrjöldinni við malaríu- mýflugurnar. Ráðnir voru 3500 menn, sem höfðu með höndum það starf eitt að rannsaka og sótthreinsa alla vagna, báta, skip, flugvélar o. fl., sem komu fró hinurn sýktu héruðum. Útbýtt var yfir 6Y2 millj. kínin- og atebrin-töflum. Rannsökuð voru 11 millj. sýnishorn af vatni, til þess að leita að gambiæ-lirf- um. Gerðar voru ráðstafanir til að drepa lirfur í 104 millj. vatnsbóla. Notað var 720,906 lítrar af vökva til að sótthreinsa hús, bíla, báta o. fl. Aðeins árið 1940 voru rannsakaðar 972,248 fullvaxnar mýflugur og 7,036,731 mýflugulirfur. Kostnaðurinn við allar þessar .rannsóknir og viðbúnað nam nokkuð á þriðju millj. dollara. Eftir sex mánaða starf var árangur- inn harla lítill, en að liðnuni öðr- um sex mánuðum Iiafði gainbiæ-flugunni verið algerlega úlrýmt úr einu héraði. Síðan rak hver tilkynningin aðra um „hreinsuð“ héruð. Og í janúarniánuði 1941, tveimur árum cftir að atlagan hófst, gátu vísindamennirnir, sem höfðu stjórn- að sókninni, tilkynnt, að nú væri hin- um fljúgandi morðingjum útrýmt úr Brasilíu. — En það þýðir þó eklci, að hægt sé að leggja hendur í skaut, sögðu vís- indamennirnir. — Nei, við verðum allt- af að vera viðbúin nýjum gainbiæ-árós- um frá Afríku, og þær árásir verðum við að kæfa í fæðingunni.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.