Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Qupperneq 12

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Qupperneq 12
r 56 heimilisblaðið V' ícrepplust svo fast uin Iiandlégg inlnn, aS iníg kenndi til. Þettá var andstyggilegt ásýndar, giilt eins og rotin appelsína og það lak ofan á það úr mosanum. Ég ætl- aði að skjóta á það, og ég lield ég liefði gert það, ef hún hefði ekki lagt höndina á byssulilaupið. Og svo sagði hún með undarlegu brosi: Gerðu það ekki, Stamp- ade. Það minnir mig á einhvern, sem ég þekki, og ég vildi ekki að þú skytir hann. önnur eins bölvuð vitleysa og þétta, hefurðu nokkurn tímann lieyrt annað eins? Minnti hana á einhvern, sem hún þekkti. Það væri dálaglegur iiáungí, Sein liti út eins og liálfrotin beinagrind? Alan svaraði engu, en yppti aðeins öxlum. Þeir klifu aftur upp í dagsljósið. Framundan þeim var lág liæð. I næsta dalverpi sléttunnar lá þorpið, en þeir voru tæp- lega komnir upp á liæðarbrúnina, þegar Stampade dró hyssu sína úr hulstrinu og skaut tvisvar sinnum upp i loftiði — Fyrirskipun, sagði hann dálítiö kindarlega. — Fyr- irskipun, Alan. Hann hafði varla sleppt orðinu, þegar óp mikil og köll bárust þeim að eyrum. Það var lirppað aftur og aftur, og úr þessu varð svo mikil háreysti, að Alan var ekki lengur í neinum vafa um, að þarna voru þau öll, Tau- tuk, Amuk, Topkok og Taptan ásamt fólki sínu, og þetta voru fagnaðaróp þeirra vegna lieimkomu lians. Ekki leið heldur á löngu, unz margar sprengingar kváðu við, svo að jörðin titraði undir fótum hans. — Hó, öskraði Stampade. — Hún er líka búin að liengja kínversk Ijósker út um allt. Þú liefðir átt að sjá framan í hana. Alan, þegar liún varð þess vís, að það var glaða sólskin allan sólarliringinn fjórða júlí. Yfir þorpinu sást gul rák í loftinu. Hún geystist upp í loftið eins og liún væri að fara þangað til þess að skyggnast um, stanzaði sem snöggvast og brast svo í ótal eldglæringar. Stampade skaut aftur upp í loftið úr stóru byssunni sinni, og Alan lireifst með og tæmdi 8kotbeltið úr rifflinum sínurn. Þeim var svarað með öðrum flugeldi. Tveir bjartir blossar ljómuðu upp him- ininn, og Alan gat heyrt fagnaðarópin í krökkunum. Það var auðheyrt að allt fólkið úr þorpinu var þama saman komið. Það liafði þotið út úr bjálkakofunum og peningshúsunum, þar sem skepnunum var gefið, til þess að fagna honum. Aldrei liafði annar eins viðbúnaður átt sér stað meðal þessa fólks. Og Mary Standish stóð þar mitt á meðal þess. Hann vissi, að það var tilgangs- laust að reyna að standa gegn því, að liann fengi ofur- lítinn hjartslátt, þegar honum flaug það í hug. Þetta hefur gengið eftir. Síðan hafa oftar en cinu sinni fundizt gatnbi® mýflugur í flugvélunt frá Afríku. En þeim hefur alltaf verið eytt, áður cn þær náðu að tímgast á hrasilianskr* jörð. ViSvörun jyrir aSra. Atburðir þeir, sem hér hefur vert stuttlega lýst, eru athyglisverðir fyrir allar þjóðir. Með hraðvaxandi flugso111" göngum geta hókstaflega öll lönd orðið fyrir viðlíka árásum smitbera skæðra sótta. Og yfirvöld allra landa inættn vissulega láta sér þessa athurði að var aði verða. Ef yfirvöldin í Natal hefðu ekki sofið á verðinum og skellt skoH8' eyrum við aðvörunum vísindamannanna, hefði aldrei þurft til annarra ráða a® grípa en hleypa sjó á ofurlítið svæði við ströndina — og þúsundum manns- lífa hefði verið hjargað. Rússnesk þjó'ðhetja. ívan grimmi hafinn til skýjanna í íburS■ armikilli kvikmynd. Þrátt fyrir þá hörðu baráttu, sem So'- étríkin hafa háð undanfarin styrjaláar ár, hefur kvikmyndaframleiðsla þeirra aldrei lagzt niður. Jafnvel þegar Þjóð verjar voru komnir ískyggilega nærrl Moskva var unnið að fullu kapp* 1 vinnustofum kvikmyndagerðarmannanna- Hver myndin liefur rekið aðra, og allar hafa þær þjónað einu og sama niark iniði: að örva og stæla þrek og baráttu kjark þjóðarinnar. En efnið í þeSS‘,r kvikmyndir var sótt víðar að en í nar áttu skæruliðanna og afrek Rauða hers ins. Meðal annars voru gerðar stórar og áhrifamiklar kvikmyndir úr söf?11 Rússlands, en hin stærsta þeirra °S íburðarmesta er stórinyndin >Jvan grimmi“. Þetta er íburðarmesta og dýrasta myn > sem tekin hefur verið í Rússlandi, í því felst vissulega ekki svo lítið, þ'| að Rússar horfa ekki í skildinginn 1 kvikmyndaframleiðslu sinni, enda haf® margar rússneskar myndir hlotið inikið og verðugt lof. Upptaka þessarar myndar stóð yfir í tvö ár, og áður en sjálf mynda takan hófst, liafði verið varið einu arl til að reisa upptökusvæðið og til sögu legra rannsókna. Búningar eru s'°

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.