Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Síða 15

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Síða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 59 á. — Ég held að þú getir ekki elskað þetta fólk ^eira en ég geri, Alan Holt. Nawadlook var komin til þeirra, og liún sleppti tak- lllu af handlegg hans og gekk frá honum. Vonbrigði ,l;llis sáust ekki á andlitinu, og hann gerði ekkert til þess að halda lienni lengur hjá sér. Fólkið þitt vill hafa þig hjá sér, sagði hún. — En Wið'um skal ég dansa við þig eftir liljóðfalli trumb- aiUia. i Bann horfði á eftir lienni, er hún gekk burt með ^‘J'vadlook. Svo leit liún um öxl til hans o'g brosti, og það Var eitthvað í svip liennar, sem kom lijarta lians til að s,á örar. Hún hafði verið hrædd úti á skipinu, en hún ,lræddist ekki morgundaginn. Hugsunin um hann og jlaer spurningar, sem hann mundi spyrja hana, skelfdu j aria ekki, og liamingjukennd, sem hann hafði ekki , llrgað til þorað að gefa lausan tauminn, brauzt nú allt 1 einu fram í hug hans. Honum fannst sem blikið í aug- 11111 hennar og hreimur raddarinnar gæfu honum loforð 11111 það, að þe ir draumar, sem hann hafði dreymt und- ailfarnar vikur skyldu nú rætast. Líklega mundi lion- 11,11 aldrei takast að segja lienni fullkomlega frá því öllu Sa,Uan. En það, sem hún mundi segja honum á morg- 1111 Uiundi að minnsta kosti breyta lífinu eittlivað. Hún Var lifandi, og hann gat ekki misst liana framar. Hann gladdist nú með trumbuslögúrunum og þeim, Cl11 voru að dansa, og liann undraðist það, að hann skyldi taka þátt í þessu, sem liann hafði aldrei gert áður. ailn var hlédrægur í eðlinu, vingjarnlegur og samúðar- ^ikur, en alltaf dálítið dulur. Þegar fólkið lians var að a,l8a, var liann vanur að standa afsíðis og horfa á, brosa k kinka kolli, en tók aldrei þátt í leiknum. Þessi ham- vanans var sem fallinn af honum allt í einu, og hon- p111 ^nnst, sem hann væri gæddur nýju og áður óþekktu Stampade gamli var að dansa sem óðast. Þegar 1,11 koni í dansinn var hann boðinn velkominn með ha 3Um hrópum. Þeir höfðu ætíð boðið honum að vera ý'h en hann liafði aldrei þegið það, og þeir urðu nú J Uið hissa, þegar hann skipaði sér án tafar á milli gh A ^ ^tampade, og trumbuslagararnir urðu svo ^ lr’ a® þeir voru nærri því búnir að sprengja trumb- ^ Slllar- Hann dansaði af miklum ákafa, og það var ekki h- ^ °U ,lann nam staðar til þess að kasta mæðinni, að ^ 1111 ,v°m auga á Mary við lilið Keoks í kvennahringn- i .. ‘ AuSn hennar ljómuðu, og hún klappaði saman h vUnUm’ lleSar hún sá, að hann hafði veitt henni at- ^8 i. Hann reyndi að hlæja og veifaði til hennar hend- ur, svo að út úr flóði, og sjálfri fannst lienni alveg nóg um. Næst lék Lauren í sakamálaruyndinni „Svefninn mikli“, einnig á móti Bogart. Hlaut hún mikið lof fyrir þá mynd, og hjóst nú enginn við öðru henni til handa en óslitinni sigurför. En eftir síðustu mynd hcnnar, „Njósnarinn“, þar^ sem hún leikur á móti Charles Boyer, kom allt annað hljóð í strokkinn. Kvik- mynd þessi var frumsýnd fyrir nokkr- um inánuðum síðan. Gagnrýnendur fóru mjög kuldaleguin orðum um leik Lauren og létu m. a. um mælt á þá leið, að takmarkanir hennar sem leikkonu væni sérstaklega áherandi í þessari mynd, af því að aðrir leikendur leystu hlutverk sín injög vel af hendi. Nú er verið að taka mynd eftir skáldsögu Stephen Longstreet, Stallion Road, og leikur Lauren þar að- alhlutverkið á móti Humphrey Bogart. Þannig hefur hiiín stóri og óvenjulegi sigur Lauren Baeall snúizt upp í hálf- gerðan ósigur. En ekki er húizt við því, að liin unga leikkona leggi árar i bát við þetta áfall. Allt frá því að hún var finnnlán ára liefur hún stefnt að því ineð óbilandi þrautseigju að verða kvik- myndaleikkona. Enginn inóthlástur, eng- in vonhrigði, engin áreynsla hafa get- að breytt þeirri ákvörðun hennar. Þess úiá svo að endingu geta til gam- ans, að auðvitað giftust þau Humphrey Bogart og hún. Var það fjórða hjónaband hans, enda er liann tuttugu og fimm ár- um eldri en Lauren. Föt úr þangi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hin ólíklegustu efni hafa verið not- uð til að framleiða úr efni í fatnað. Má í því sambandi m. a. minna á mjólk og tré. Nú berast fregnir af því, að Eng- lendingar séu farnir að framleiða fata- efni úr þangi, en nánari upplýsingar eru ekki enn fyrir hendi. /Vý að/erð til að þurrka grœnmeti. „Grænmeti og ber allt árið“ stendur þar. Og vissulega hefur áhugi farið sívaxandi fyrir því að geyma grænmeti til hinna sólarlitlu daga vetrarins. Hafa ýmsar aðferðir verið til þess valdar, en gefizt misjafnlega. Grænmetið hefur „tapað sér“ mcira en góðu hófi gegndi

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.