Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Qupperneq 16

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Qupperneq 16
60 HEIMILISBLAÐIÐ inni, en honum fannst alltof barnalegt að ganga til henn- ar, þótt hann langaði til þess. Þannig leið kvöldið í gleði og glaumi við dans og söng, liandtök og klapp á herðarnar, spurningar og svör á víxl, og að lokum gekk Alan til húss síns. Hann horfði í kringum sig í einu stóru stofunni, sem var í liúsinu og hann notaði sem dagstofu, og lionum fannst lxún aldrei hafa verið eins vistleg og þægileg og núna. I fyrstu liélt hann, að umhorfs. væri í henni al- veg eins og þegar hann fór, því að skrifborðið hans var alveg með sömu ummerkjum. Það var sama stóra borðið á miðju gólfinu, og sömu myndirnar á veggj- unum. Byssuhengið var alsett fægðum vopnum, pípurnar hans, sama ábreiðan á gólfinu — allt var eins og þegar hann fór. En svo tók hann eftir nýjum og ókunnum hlutum. Það voru falleg og ný gluggatjöld fyrir glugg- unum, nýr dúkur á borðinu, og heimatilbúinn legubekk- ur í horninu. Á borðinu voru tvær myndir í litskreytt- um römmum. önnur var af George Washington og hin af Abraham Lincoln, og á milli þeirra á veggnum voru tveir krosslagðir, bandarískir fánar. Þeir minntu hann á kvöldið um borð í Nome, þegar Mary Standish hafði knúið upp úr lionum þá yfirlýsingu, að hann væri Frh. í næsta bl. og geymsla þess því ekki náð tilgang1 sínum að fullu. Alllangt er síðan farið var að þurrka grænmeti og geyma það þannig. En Þ®Ú hefur alltaf verið talsverðum erfiðleik- um háð og ekki þótt gefa sem æskikS' asta raun. En nú hefur verið gerð tilraun með nýjan ofn, sem grænmetið er þurrk- að í með infrarauðum geislum á íniklu skemmri tíma en áður hefur verið hæ8l' í ofni þessum er t. d. hægt að þurrka gulrætur á 10 mínútum án þess að þær tapi lit eða vitamínum, svo að orð se 8 gerandi. — Ofn þessi er amerísk upP' finning. Dúfum sagt stríð á hendur. Ameríkumaður að nafni Lee Klos hef- ur nýskeð fengið einkaleyfi é „aðferð til að koma í veg fyrir að dúfur og aðrtf fuglar ati út opinberar byggingar". A® ferðin er fólgin í því, að komið er fyr|r á byggingunum flautu, sem sendir frá sef tón, sem er fjórum sinnum hærri en svo> að mannlegt eyra fái numið hann. Dúf’ urnar heyra hann samt sem áður, og ekk* nóg með það: hann er þeim svo ógeú felldur, að þær kæra sig ekki uin a hafast við í nágrenninu. FRÁ BIRNI SEKRETERA Frh. af bls. 53. Til prestsins í Móum, líklega séra Þorláks, gerði Jakob langt ljóöabíéf. — Tvö fyrstu erindin eru svona: Ætíð sæll, minn elsku prestur ertu í Móuin haldinn beztur, brúkarðu mikinn bænalestur, bara eins og skeiðar hestur yfirgnæfir elskan þín. Býðurðu mér oft brennivín. Um hana Björg ég ekkert hjala, þó ætti ég hana frá þér að fala, hefi ég af því hugar pín. Um hanann þinn vil ég heldur tala, hann er kominn til uppsala og settur við brauð og brennivín. ★ Eftirfarandi sögur eru eftir Birni Það er svipótt á Esjuhergi. Einu sinni sem oftar var ég að hlaða úr heyi þar í heygarð- inum. Þá kom svipur, tók mig úr heyinu og fleygði mér upp á Esju. Þar náði ég í klett og hélt mér dauðahaldi. Veðrið liarðnaði eiB' lægt, og eitthvað varð undan að láta. Og sV° fóit, að veðrið tók mig og klettinn með nicr og fleygði mér ofan í heyið aftur. Svo sléD' lygndi. Ég lagði steininn til síðu og lauk vi að hlaða úr. Síðan tók ég steininn og vóg hann. Hann var 24 skippund. S Annað sinn kom ég út úr bænum rne' sýrukvarél í fanginu, sem ég ætlaði að bera út í skemmu. En þegar ég var á hlaðinu, kom svipur, tók mig og fór með mig beint upP í loft, ég vissi ekki hvað hátt. En niður koH1 ég aftur í sömu sporum. Þá tók ég eftir þVJ’ að allir sveigar voru brunnir af kvartélin11’ ég hafði komið þetta nærri sólinni. En eng' inn dropi hafði úr kvartélinu farið, svo ve hafði ég haldið utan um það. Og það, seJ,J í því var, var orðið að brennivíni. Einu sinni var ég að láta út kýrnar mínar’ sem oftar. Þegar ein kýrin rak hausinn út ur

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.