Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 18

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 18
62 HEIMILISBLAÐlP \ýjar bœknr 1. Rauðskinna VI. Þeir, sem hafa garaan af þjóðlegum fræðum, taka hverju nýju hefti Rauðskinnu opnui'1 örmum. í þessu síðasta hefti, sem er lok annars hindis, eru margar skemmtilegar sagn'r- svo sem „Fagra konan í Landssímahúsinu“, „Konan í skipinu“, „Af Gils gamla" °- 2. íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur, safn Guðna Jónssonar, VI. hefti, og er þar lokið 2. hindi. 1 heftinu eru um 40 sagnir> margar skemmtilegar, svo sem „Sagnir af Ófeigi ríka á Fjalli“, „Ég skal linippa í þig, þe83f ég er dauð“, „Sagnir Jóns Afríkufara“, „Þáttur af Hjörleifi sterka“ ,o. fl. 3. Frá yztu nesjum, 3. hefti af sögnum Gils Guðmundssonar. í lieftinu eru margar ágætar sagnir, svo^i>enl „Vatnsfjörður og Vatnsfirðingar“, „Frá Skúlamálum“, eftir Kristján Jónsson frá Garðssto um, „Sjálfslýsing Sigurðar skurð“, „Sögur um sædýr“ „Blindur maður drepur bjarndýr‘ °- 4. „Glens og gaman“, eftir Þorlák Einarsson frá Borg. Þorlákur hefur skráð og haldið til haga miklum fi'1 1 gamansagna og vísna og hirtist nokkuð af því i þessari hók. Er margt af þessu tvírætt °8 alþýðlega frá sagt. FERMINGARGJAGIR: Bækur frú Kristínar Ólafsdóttur læknis: Heilsufræði húsmæðra og Manneldisfræðin hafa nú verið settar saman í snoturt liylki og eru þannig ágæt fermingargjöf handa stúlku" Snót, hundin í mjúkt alskinnsband, er falleg gjöf við öll tækifæri. Sálmabókin, Öll fermingarbörn þurfa að eignast góða sálmabók Passíusálmarnir eru nýkomnir í litlu snotru útgáfunni og kosta aðeins 15 krónur. Jörðin græn eftir Jón Magnússon og Úrval úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar, sein er 1. bindi í íslenzkum úrvalsljóðum fæst nú hjá hóksölum. Læknir kvennaheimilisins, , d ig eftir Charlotte Stefansson, er hók sem konur, ungar og gamlar, þurfa að lesa. Kaupið liana ' Bókaverzlun

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.