Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 19

Heimilisblaðið - 01.03.1946, Page 19
heimilisblaðið 63 ÓDÝRUSTU BÆKUR, sem sézt hafa hér á landi. KEYFARINN lieitir nýtt safn skáldverka fyrir almenning. — Fyrsti flokkurinn verður 10 bindi og er liver sagan annarri skeimntilegri. Fyrsla sagan er Tóbakströfi eftir Erskine Caldwell, liöfund bókarinnar „Dagslátta Drottiris“. En allar verða hækurnar úrvals- rómanar ■— í vönduðum þýðingum. — Bækurnar koma ýmist ein á mán- uði eða ein á tveggja mánaða fresti. Bækurnar verða heftar mjög vandlega, saurblöð límd á kápuna, og þær skornar á tvo vegi. Fara ])ær því ágætlega óbundnar í skáp. Hver bók kostar aðeins 10 — tíu krónur — til áskrifenda, HEIMILISRITIÐ BOX 263. Undirritaður gerist liér með áskrifandi að bókasafni „Heimilisritsins“ „REYFARANUM“ og óskar að fá allar bæknrnar sendar jafnótt og þær koma út, og greiðist kr. 10.00 fyrir bverja bók auk útsendingarkostnaðar, ef bókarinnar er ekki vitjað á afgreiðsluna. Nafn Heimili Til Heimilisritsins, Box 263.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.