Hvöt - 01.01.1902, Blaðsíða 2
visu, að væri gengið til atkvæða um að
leyfa vínverzlun á ný, yrði allur þorri
manna á móti þvi. -—
þetta hefur líka haft í för me.ð sjer
mikla brcytíngu. Kaupstaðarferðunum
hcfur fækka ð serstaklega um anna tím-
ann: minna slark, mciri friður og farsæld,
aukin starfsemi; þetta eru hinir fyrstu
ávextir, sem mest ber á.
Á^hinu ber minna, sem þó ekki er
síður um vert: betri sambúð og regla á
heimilunum, eindrægni og friður. Þeir,
scm búa í kaupstöðunum, finna bezt hve
ákaflega skiftir um, þegar eitthvert af
skipum »Sameiraða Gtifuskipafjelagsins«
kemur á þessa staði. 15á þyrþast menn
í kaujjstaðina til að fá sjer eitthvert
bragð, því ekki erum vjer komnir svo
langt a framfarabrautinni, að lögreglu-
stjoi n landsins sjái um, að lög vor sjeu
ekki brotin svo að segja á hverri höfn,
e.nkum af skipum þessa fjelags, þó hvað
eftii annað hafi verið kært yfir þessu
við hana.
En þó r.okkru sje orðið ágengtíbind-
indismálinu á síðustu árum, þá er næsta
langt frá því, að nóg sje að gjöit, og
það cr ærið hlutverk að vínna fyiir Good-
ternplarregluna og bindindisfjelögin, enn
þá óunnið.
'í5að er því sorglcgra til þess að vita,
að bindindisfjelagsskapurinn sje í hrak-
legri afturför hjá oss hjer á Austurlandi,
einmitt því svæði, sem ekki alls fyrir
löngu var kallað helsía bindindishjerað
landsins, frjelögin eru flest fallin í
valinn, og stúkurnar eiga erfitt uþp-
dráttar. Eldri stúkunum hefur flestum
licidur farið aftur og aldrci hefur mjcr
fundist áhuginn öllu minní en nú.
Hverjar eiu orsakirnar, og hver ráð
gefast við þessu?
Orsakirnar eru sjálfsagt margar, cn hjer
skal að eins bent á þær helztu. Fyrst
vil jeg þá orsök tclja, sem elzt er, þá,
að margar stúkur búa að því, hve illa
þær hafa verið stofnaðar. Gjöldin hafa
verið sett of lág og stúkan hhfur aldrci
síðan getað hækkað þau; afieiðingin er
auðsæ': stúkan cr sífellt i fjárþröng, lifir
á einstökum hjálpsömum mönnum, cn
þegar þeirra hjálp þrýtur einhvcrra or-
saka vegna, þá er allt í voða. l’etta cr
því miður alt ot almennt. Engin stúka
ætti að hafa minna ársfjó'‘ðungsgjald
en 75 og 50 au. Sá sem ckki vill borga
svo lítió til að vera í Reglunni, á það
ekki skilið, og finnist einhver sá, sem í
sannleika sje ckki fær um að bera Jietta
gjald, og sje nýtur og einlægur bindindis-
maður og staðfastur templar, þá er þeirri
stúku illa farið, sem á engan þánn f sín-
um hóp, er ijett geti nauðstöddum bróð-
ur hjálparhönd. Meðlimum hefur ekki
verið kennt að hafa góða fundarreglu, og
tundirnir hafa orðið í ólestri. í’etta
hefur máske nokkuð lagast sumstaðar.
Næsta orsökin cr óefað skortur á góðu
og þægilegu fundarhúsi, og þar af leið-
andi fátíð fundahöld. Þessi orsök er
næsta almenn, en úr þessu ætti að mega
bæta, og er því skylt, að það sje gjört.
Sem þriðju orsök tel jeg vöntun á sam-
bandslið milli stúknanna, er geti haft
hvetjandi og örtandi áhrif á þá fjelaga,
sem helzt bera umhyggj .1 fyrir framgangi
reglunnar og lieill og heiðri stúku sinn-
ar. Ur þessu á Umdœmisstúkan að
bæta og hún getur það, ef umdæmis-
stúkur hjcr á land fá líkt vald og þær
hafa í Svíþjóð og Danmörku, og skal
minnst á þetta sjerstaldega síðar meir.
l’á er það hin fjórða orsök, að yfirstjórn
Reglunnar er næsta lítið sýnt um að
standa í nánu sambandi við hverja ein-
staka stúku. Utbreiðsla Reglunnar hcfur
verið látin sitja um of í fyrirrúmi fyrir
því, að lála stúkurnar greinilegar fmna
tii þess, að þær sjeu ein lítil deild f
stórri heild, er sje mittug og mikil
samankomin, af því hún sje útbreidd um
allt lancl og cigi fjölda af hæfum og
nýtum mönnum innan sinna vjebanda.
Til þess að nota þessa krafta betur, þarf
að finnna ráð og skal síðar vikið að því.
l’á er það hin fimmta orsök, sem jeg
álít mjög mikilsvcrt atriði, það sem sje,
að heita má, að Regluna vanti blað, er
komi henni að liði, sje fyrir hana og um
hana. blaðið »Good-Templar« er ritað
mestrregnis fyrir þá, sem ekki eru bind-
indismenn eða, mcð öðrurn orðum, ekki
komnir til þeirrar viðurkenningar, að
bindindi sje gott og cftirsóknarvert. Blað-
ið er að þcssu leyti gott. ef það væri
ekki svo einskorðað við þetta cina mál,