Hvöt - 01.01.1902, Blaðsíða 1

Hvöt - 01.01.1902, Blaðsíða 1
<b <b \> ;:yó^., HVÖT. v BLAÐ UMDÆMISSTÚKU AUSTURLANDS AF I. O. Q. T. I ÁRG. I. TBL. RTTSTJÓRI: JÓN JÓNSSON, UMD. UMB.M. JANÚAR 1902. æru rpglubræður! Um leið og jeg sendi yður þccta blað, scm á að vera nýárskveðja mín til yðar allra, vil jeg í íám orðum skýra frá þv', hvcrnig á blaði þessu stendur. Eins og yð.ur öllum er kunnugt, cr nú svo langt komið, að sfofnu'ð iicfur verið umdæmisstúka fyrir Austurland. i í'að cr mín skoðun, að engin umdæm- isstúka á landinu sje eins nauðsynlcg og þessi, — hitt er víst, að engin um-. dæmisstúka stendur eins vel að vfgi og þessi stúka, hvað samgöngur snertir. I'rátt fyrir það, sá framkvæmdarnefnd- in sjer ekki fært að kalla saman fund í haust, og veiður næsti fundur því ckki haldinn fyr en á komandi vori. — Mjer finst scm sambandið milli stúknanna verði helzt til of litið mcð þessu móti pg'hefur því hugkvæmst, að úr þessu yrði bezt bætt, með þvi, að gefa út lít- ið blað, sem Umdæmisstúkan kostaði og að allir skuldlausir meðlimir f undirstúk- unum í umdæminu fcngju ókeypis, cn öðrum yrði það vitonlega sclt. Blað þetta hef jeg hugsað mjer að kæmi út 6 sinnum á ári hvcrju, að vetr- inum til hálf örk í hvert sinn. I blað- inu ættu að vera frjettir frá öilum stúkum umdæmisins, og vil jcg því biðja ritarana og aðra góða bræður að senda mjer sem oftast fregnir um alt markvert sem fyrir kcmur í stúkunum. Jeg hef hugsað mjerað gjöra tilraun með þítta.í vetur og getur Umdæmis- stúkan á fundi sínum í vor tekið ákvörð- un um hvað gjöra skuli. Kvcð jeg yður svo og óska Rcglunni vaxtar og virðingar í landi voru, stúk- unum heilla og hamingju og hverjum einstökum fjelaga góðs gengis og bless- unar á þessu nýbyrjaða árii Bróðurlcgast Jón Jónsson. Framför eðáafturför. . Jeg lít svo á, sem bindindismálinu sje að þoka áfram hjer á Austurlandi og. dreg það af því, að þetta síðastliðið ár hefur engin vínverzlun verið á Kópaskeri,, Raufarhöfn. l'órshöfn'; Vopnafirði, Bdrgar- firði, Mjóafirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvafirði, Djúpavogi og Hornafirði. — Pað eru því aðeins 3 verzlunarstaðir, cr haldá uppi áfengissölunni og nú er í orði, að Seyðisfjörður losni einnig við áfengisvcrzlunina framvegis. — Þetta cru því mciri framfarir, þar sem óhætt má fullyrða, að áfengisnautnin hafi stór- um þverrað í þeim sveitum, er salan hef- ur kætt, þó ekki hafi hún enn þá lagst niður mcð öllu. Yfir höfuð una menn því vel að hafa enga vínverzlun f ná- grenni við sig, og það má ganga að því

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/433

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.