Hvöt - 01.01.1902, Page 1

Hvöt - 01.01.1902, Page 1
H V 0 T. BLAÐ UMDÆMISSTÚKU AUSTURLANDS AF I. O. Q. T. I. ÁRG. 1. TBL. RITSTJÓRI: JÓN JÓNSSON, UMD. UMB.M. i. JANÚAR 1902. Kæru rcglubrærtur! Unr leið og jeg sen'di yður þecta blað, scm á að vera nýarskveðja mín til yðar allra, vil jeg í fám orðum skýra frá þv', hvernig á blaði þessu stendur. Eins og yður öllum er kunnugt, cr nú svo langt komið, að síofnuð hefur verið umdæmisstúka fyrir Austurland. I’að er mín skoðun, að engin umdæm- isstúka á landinu sje eins nauðsynleg og þessi, — hitt er víst, að engin um- dæmiss.túka stendur eins vel að vígi og þessi stúka, livað samgöngur snertir, í’rátt fyrir það, sá framkvæmdarnefnd- in sjer ekki færl að kalla saman fund í haust, og veiður næsti fundur því ckki haldinn fyr en á komandi vori. — Mjer finst sem sambandið milli stúknanna verði helzt til of litið mcð þessu móti og héfur því hugkvæmst, að úr þessu yrði bezt bæ.tt, með því, að gefa út lít- ið blað, sem Umdæmisstúkan kostaði og að allir skuldlausir meðlimir í undirstúk- unum í umdæminu fcngju ókeypis, cn öðrum yrði það vitanlega selt. Blað þctta hef jeg hugsað mjer að kæmi út 6 sinnum á ári hvcrju, að vetr- inum til hálf örk í hvert sinn. í blað- inu ættu að vera frjcttir frá öllum stúkum umdæmisins, og vil jeg því biðja ritarana og aðra góða bræður að senda mjer sem oftast fregnir um alt markvert sem fyrir kemur í stúkunum. Jeg hef hugsað mjer að gjöra tilraun með þítta.í vetur og getur Umdæmis- stúkan á fundi sínum í vor tekið ákvörð- un um hvað gjöra skuli. Kvcð jcg yður svo og óska Reglunni vaxtar og virðingar í landi voru, stúk- unum heilla og hamingju og hverjum einstökum fjclaga góðs gengis og bless- unar á þessu nýbyrjaða ári. Bróðurlegast Jón Jónsson. Framför eðaafturför. , Jeg lít svo á, sem bindindismálinu sje að þoka áfram hjer á Austurlandi og dreg það af því, að þetta sfðastliðið ár hefur engin yínvcrzlun verið á Köpaskeri,, Raufarhöfn. Pórshöfn, Vopnafirði, Borgar- firði, Mjóafirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvafirði, Djúpavogi pg ITornafirði. — Það eru því aðeins 3 verzlunarstaðir, cr halda uppi áfengissölunni og nú er í orði, að Seyðisfjörður losni einnig við áfengisverzlunina framvegis. — Þetta eru því mciri framfarir, þar senr óhætt má fullyrða, að áfengisnautnin hafi stór- um þverrað í þeim sveitum, er salan hef- ur hætt, þó ekki hafi hún enn þá lagst niður með öllu. Yfir höfuð una menn þvf vel að hafa enga vínverzlun f ná- grenni við sig, Og það má ganga að því

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/433

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.