Jólabókin - 24.12.1909, Page 4

Jólabókin - 24.12.1909, Page 4
FORMÁLI. Vcrði jiessu kveri sœmilega tekið, ha/a útgefend- ur i hyggju að gefa út jölabök framvegis árlega. Jóla-endurminningarnar eru mörgum hinar allra-kœrustu, og jólabókin á að stuðla aðþví, að varðveita pœr og auðga. Svo seint var slofnað til pessarar úlgáfu, að eigi voru tök á að Iia/a hana stœrri eða fjölskrúðugri að þessu sinni. Franwegis vildum við hafa efnið fjölbreitlara: frumsamdar sögur og Ijóð, fróðleik og mgndir eftir föngum. Útg.

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.