Jólabókin - 24.12.1909, Page 16

Jólabókin - 24.12.1909, Page 16
16 miklu — þá vissi Ananías varla hvernig því vék við, að ferðinni var svo langt kornið. Taddeus postuli var kominn til Edessuborgar, búinn að ráða bót á hinum langvinnu og hræði- legu veikindum Abgai's konungs, og boðaði honum sinn krossfesta og upprisna frelsara. Og kon- ungurinn og ættmenn hans allir tóku kristna trú. En sál Abgars hafði orðið alheil og þrá hans fullnægt þegar á þcirri stund, er Ananías færði honum orðsending þá, cr til hans var stíluð, og er liann sá andlitsdrættina, er mólast höfðu á dúkinn. Par voru augu, sem sáu, og varir, sem hvísl- uðu innst inn í lijarta hans. Par var og hjarta, sem bærst hafði í mannlegu brjósti, og nú fyltu slög þess gjörvalt rúmið milli liimins og jarðar. Og faðmurinn ómælilegur og úlbreiddui', er í mátti fela allan sinn hverfulleik, — i sí-nýx-ri óendan- legri fórn. Konungurinn kvaddi Edessulxúa saman í höll einni mikilli, er nefnd var Bethara. Par ílutti postulinn kenningu sína og gerði mörg tálcn með- al fólksins. Og svo sem nóltina forðum, er stjai'nan mikla ljómaði á himninum og Abgar sá hvíta liúsaveggi boi'garinnar koma fram úr næturmyrkr- inu í dagskærum myndum, unz birta ljómaði um alla boi'gina, eins sá liann núíbúaliennar — hvern

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.