Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 20

Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 20
20 langar leiðir út meðal kristinna safnaða: Ijósi vitn- isburðarins. Því að »ekki elskuðu peir líf sitt til dauðans«, píslarvottarnir í Edessu. Peir keyptu sér ekki grið með því að afneita pví, sem þeim var dýrmætara en liíið. Peim var pað ljóst, pótt mentunarsnauðir væri, veiklaðir af ótta og sokknir í niðurlægingu, að um pað var að gera, að láta heldur lifið, en að víkja frá trú sinni. Og í pví er sigur fólginn. Pess vegna cr borgin ekki heldur gengin á hönd óvina sitma. f*að væri hún pá iýrst, er ljós hennar hefði lioríið inn í villumyrkur heiðninnar. En í liuga hvers kristins manns, sem minnist rauðu jólanna í Úríu, staíar óaimáanlegur Ijómi af jólastjörnu Edessuborgar Ahgars konungs.j Og vér erum peirrar trúar, að enn megi borg- inni auðnast að koma fram á sjónarsviðið — með öllum hvítu liúsaveggjunum sínum — íendurnýj- uðu alskæru ljósi, eins og sá, sem hlotið hefir blessun. L J. Sú þýðing helgisogunnar um bréf Abgars, scm hcr cr að- allega farið eftlr, cr frakknesk, frá armenskum niunki í St. Lazzarusar-klaustrinum við Feneyjar. Frumritið, sem er ar- mcnskt og æfagamalt. er geymt í klaustrinu.

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.