Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 24

Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 24
24 lili upp alt í einu, eins og eitthvaö væri, sem neyddi hann til þess, og stanzaði og starði á eftir honum, án þess að geta við það ráðið. Hann var fátæklega til fara. En þó bar það við, að herramenn staðnæmdust á götunni frammi fyrir lionum og lutu honum, eins og liann væri sjálfur konungurinn. — Þeir vissu ekki hvers vcgna þeir gerðu það; og ókunna manninum virtist ekkerl bregða við þann heiður, sem honum var sýndur. Það bar og við, að skrautvagni var ekið á móti honum og hann gat ekki vikið til hliðar í þrönginni. Þá rétti hann upp hendina og liestarn- ir ólmu námu staðar og stóðu eins og steingervingar. Og ekillinn, sem hreykti sér drýgindalega ísætinn, hafði engin ummæli, en ók gætilega á stað aftur. Enn kom það íyrir, að barn hlypi til hansfrá móður sinni, tæki í hönd honuin og gengi með lionum kippkorn. Hann gekk í hægðum sínum, og lét berast með straumnum. Og þannig vildi það til, að liann ráfaði inn í stóra sölubúð. Það var feiknamikill salur. Loftið hvíldi á mjóum súlum, og borðin svignuðuundir silki, dýr- indisdúkum og öðru skarti, sem konur nota til að liemja löngun sina, en auka karlmönnum fýsn.

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.