Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 27

Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 27
27 gustur um salinn allan. Allir fundu til pess, og enginn bjóst til aö ákæra manninn á ný. Lögreglurnaðurinn bar hendina upp að lijálm- inuni og mælti angurvær: — Herra, eg gjöri að eins skyldu mína . . . reiðist mér ekki. En maðurinn sneri sér við og leit til konunn- ar, sem hafði ákært hann, — en svaraði siðan lög- reglumanninum: — Eg fylgi pér. Peir gengu síðan út úr búðinni og fólkið alt á eftir. Pví enginn hugsaði framar um kaupskapinn. Búðarpjónarnir lögðu frá sér skæri ogkvarða ogfóru með fjöldanum. Kaupmaðurinn gleymdi bræði sinni og tjóninu, sem hann beið af pví að skifta- vinirnir hlupu í burtu. Hann stóð kyrr og starði á eftir ókunna manninum, og pegar hann var kom- inn i hvarf, lokaði hann búðinni og hljóp á eftir hinum. Eftir pví sem lengra dró, óx manngrúinn, og svo var ijöldinn orðinn mikill, að slíkt hafði ekki sézt í manna minnum. Fremstur fór ókunni maðurinn, svo spaklega, sem væri hann fyrirliði, og á eftir honum lögreglu- maðurinn. En á allar hliðar var fólkssægurinn í péttri fylking. Allir peir, er mættu liersing pessari, snéru viö og slógust með í förina. Aliir spurðu og fengu

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.