Jólabókin - 24.12.1909, Page 32

Jólabókin - 24.12.1909, Page 32
32 hai'ði hann hvirfll-húfu úr ílosi, og nýja saffíans- ilskó ú fótum. En hann var elcki að lesa. Gleraugun voru uppi á enninu og liann spenti greipar um ístruna. — Biskupinn svaf. Hann hrökk víð alt í einu og settist upp i stólnum. Hann einblindi á ókunna manninn og brá gleraugunum á nef sér — og hélt áfram að stara. Svo stóð liann upp og varp öndinni mæði- lega og gekk tii mannsins. — Hvað er yður á höndum ? spurði hann. Ókunni maðurinn stóð kyrr par sem hann var kominn og svaraði: — Eg er fátækur. Biskupinn tók upp pyngju sina og leitaði í henni. Það var liljótt í stofunni og heyrðist pví glamrið i peningunum. Svo lók hann tvíkrýning og rétti honum. — Farið nú heim og geríð yður glaðan dag, sagði hann og geispaði um leið prcylulega. Og gleymið ckki að pakka guöi, gjafaranum allra góðra lilula. Ókunni maðurinn stóð kyrr með tvíkrýning- inn í lófanum og sagði ekkert og sýndi ekki á sér neitt ferðasnið. — Verið pér nú sælir, sagði bislcupinn. Nú verð eg að fara að búa mig undir morgundaginn. Að svo mæltu gekk hann altur að liæginda- stólnum. En pá fanst lionum vera komið við sig. Hann hrökk saman og sneri sér við.

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.