Jólabókin - 24.12.1909, Page 41

Jólabókin - 24.12.1909, Page 41
41 keptust um að gefa guði dýrðina, þegar þeir sáu mig. En cngan efnamann heíi eg fyrir hitt, pann er ekki myndi eftir því, að búa horð sitt krásum i kvöld, né fátækling, sem glcymdi sulti sínum — vegna Jesú frá Nazaret. Ókunni maðurinn þagði. Það var dauðaþögn i stofunni. Svo leít presturinn upp og mælti: — Parna inn í stol'unni biður jólamaturinn lianda mér og mínum. Eg hefi gefið það sem eg átti. — Pelta er alt og sumt, sem eftir er. En það er nóg handa þér líka. Farðu inn og seddu þig — og farðu svo hóðan. — Lofaðu mér að vera hér og matast með þér, mælti ókunni maðurinn. Presturinn leit á hann, stóð upp og gekk fast að honum. — Hver ertu? mælti hann lágt. — Eg veit ekki við hvað þú átt, svaraði ókunni maðurinn. — Ljúktu þá erindi þinu og farðu siðan! mælti presturinn og hörfaði frá honum. — í nótt skal enginn vera í mínum liúsum,sem eklci er heilagur. Eg veil ekki hver þú ert . . . eg krefst heldur eklci að þú segir mér það. Farðu í friði . . . en farðu . . . farðu! Ókunni maðurinn var staðinn upp og gekk að prestinum. — Dæmdu ekki, svo að þú verðir ekki dæmd- ur! mælti hann.

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.