Jólabókin - 24.12.1909, Page 44

Jólabókin - 24.12.1909, Page 44
44 nú sé eg skýrar en nokkru sinni áður. Eg var veikur, en nú er eg alheill. Anna . . , elsku Anna . . . kondu, við skulum finna hann! Hún skalf af kulda og hafði sig inn fyrir dyrnar. — Nei! svaraði hún og krosslagði hendurnar á brjóstinu. — Nú er nóg komið. Farðu hvert sem þér þóknast, fyrst eigi má vera annan veg. Eg kveiki á jólatrénu fyrir vesalings börnin. Þau hafa beðið með ópreyju hverja klukkustundina á fætur annari, meðan þú varst að vitja fátækling- anna. En nú er nóg komið. Hann stóð á miðju strætinu og rétti henni báðar hendurnar: — Anna —! — Nei . . . nei . . . nei! mælti hún ákveðin og einbeitt. Meira hefi eg ekki að fórna þínum guði. Hann nam frá mér æsku mína og glcði . . . heil- brigði mína —og þína með ... og hamingju okkar beggja . . . Farðu . . . farðu, livert sem þú vilt. — Eg verð hjá börnunum mínum. Hún fór inn og skelti hurðinni i lás. Prest- urinn stóð augnablik kyrr, með útbreiddan faðm- inn. Svo hljóp hann á stað, berhöíðaður og yfir- hafnarlaus, og livarf út i myrkrið. Nú er að eins eflir að skýra frá síðustu við_ burðum þessa aðfangadagskvölds, sem öllum var svo minnisstætt, þeim er það lifðu. Margir voru heima hjá sér og sváíu vært og

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.