Jólabókin - 24.12.1909, Page 45

Jólabókin - 24.12.1909, Page 45
45 vissu ekkert hvaö fram fór. En'1 peir voru lika allmargir, sem ráfuðu fram og aflur alla nóttina ► og leituðu að manninum, sem enginn pekti. Pví að margir höfðu séð hann fleiri en peii’, sem hér getur um. Og allir hugsuðu peir á einn veg: að peir nylu engrar værðar, fyrr en peir fengju séð hann aftur; peir vissu pað allir, að peir höfðu ekki verið eins og peir áttu að vera. Pess vegna var fyigd allmikil með hiskupinum og prestinum og konunni, sem ákært liafði ókunna manninn. í hópnum var og drykkjumanns-bjálfinn, með Katrínu sína. Hún liélt fast í liendina á manni sinum og vildi með engu móti gefast upp, » fyrr en hún væri búin að finna pann, sem hafði læknað hann, og pakka honum. Par var einnig kaupmaðurinn auðugi og lögreglumaðurinn. Og einkcnnilegt var pað, að enginn preyttist á leitinni, hvorki ungir né gamlir. Öllum var pað nú ljóst, að alt, sem peir hölðu áður sótzt eítir um dagana, var hégómi hjá pessu. Fyndu peir manninn ókunna, mundi líf peirra verða sælla en áður, og peir deyja rólegir. Og engan mannamun var parna að sjá. Biskupinn og drykkjumaðurinn sögðu hver öðr- um pað sem peir höfðu heyrt og séð. Drykkju- maðurinn lilustaði með atliygli á ræðu bisk- upsins, og biskupinum fanst pað vera spak- lega mælt, er drykkjumaðurinn sagði. Allir skildu peir hver annan betur en nokkru sinni eudranær,

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.