Heimir - 01.11.1913, Page 1

Heimir - 01.11.1913, Page 1
Til hinna framliðnu. Eftír Sc/iack. (IvTæði l'etta er svo l'ýtt og fagurt, að |'að er eins Og hlý kveðja lír hoimi hinna burtsofnuðu. bað birtist í “Nýjvi Kyrk.jublaði”, l'reniur vikum áður on l'ýðnrinn hvarf sjálfur á burt) Hvíliö rótt í helgum friö! Hjúpur blóma gröf umvefur Leynt í trjenu ljóð upphefur Lítill söngfugl tunglsskin viö. HvíliS rótt í helgum fri8! Ilvíliö rótt í helgum friB! Haustið kalda feig8ardóma Öllum jaröar birtir blóma, Bundnum eðlislögmál við. Hvílið rótt í helgum frið! Hvíliö rótt í helgum friö! Hvaö sem lifir efra og hrærist, Safnast alt og samanfærist Sömu leiö og fóruð þi8. Hvíliö rótt í helgum frið! Stgr. Th.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.