Heimir - 01.11.1913, Qupperneq 9

Heimir - 01.11.1913, Qupperneq 9
HEIMIR 105 Ég brenn. Ó, þú alvíöi geimur, ó, þú lifandi heimur! Þínum arni ég fæddist eg fórnast—ég brenn! Þú átt alt, sem ég á, alt er lánaö þérfrá: öll mín æfinnar þrá, atvik stór eöa smá.— Ég er neistinn, sem mátt þínum sameinast senn. Ég brenn. þorsteinn fi. fiorstcinsson. Kenningar Nýju Guðfrœðinnar. Skoðun Prdf. Jóns Helgasonar á persónu Jesú. Fyrirlestur fluttur á Menningnrfjelagsfundi 19. Nóv. 1913. Kæru vinir: Erindi þetta er held eg fyrsta erindiö sem eg hefi flutt á Menningarfjelagsfundi, sem snertir trúmál og kyrkjulegt efni. I þau 7 ár sem þetta Menningarfjelag vort er búiö aö vera til, hefi eg fylgt því sem fyrir stofnendum þess vakti, aöallega, að þaö skyldi fremur starfa á þeim sviöum sem fyrir utan liggja prjedikunarstólinn heldur en aö grípa inn í verkahring kyrkjunnar.. Þó var ekki svo aö sklija aö ekki væri öllum heimilt aö ræöa þau mál er viðkæmi trúbrögöum á íundum hjer, enda hefir þaö veriö þrásinnis oft gjört. Þannig hefir til dæmis, séra Friðrik J. Bergmann í þeim eina fyrirlestri sem hann flutti hjer, tekiö kyrkjulega starfsemi sjer aöallega til umræöu. llann talaði um skoöanir, stefnu og starfssvið frjálstrúar þing- anna er Unitarar í Boston komu fyrst af staö og haldin hafa

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.