Heimir - 01.11.1913, Blaðsíða 5

Heimir - 01.11.1913, Blaðsíða 5
HEIMIR tot nefni, er hann hefir bezt þekst af, “Spekingurinn meö barns- hjartaö.” Meö útkomu “Njólu” má segja aö sjálfstæöisskoö- anir í trúarefnuin sjeu á ný endurvaktar á Islandi. Og ef miö- aö er viö þaö sem Dr. Helgi Pjetursson telur aö trúarlegt sjálf- stæöi hafi sem næst hvergi verið aö finna eftir árið 1300, þá hefir skynsemin veriö í útlegö og bannfærö í rúm 500 ár. Sje miðaö viö endurvakningartilraunir Magnúsar Stephensens eru þaö rjett 500 ár. Uin og fyrir dauöa hans er trúarmyrkriö og kyrkjutrúareinveldiö niöurbrotiö. Er þá upphaf hinnar nýrri aídar meö Birni Gunnlögssyni, og “Spekingurinn meö barns- hjartaö,” faöir hinnar nýrri írjálstrúar og rannsóknaraldar sem smámsaman hefir verið aö færast yfir íslenzkt þjóöfjelag, austan hafs og vestan. Enda ætti það aö vera öllum frjálshugsandi mönnum þakklát hugsun aö minnast hans sem fööur. I hinni löngu og víöa merkilegu, fræöisögu Islands, getur ekki hrein- hjartaöri, læröari, göfugri og yfirlætislausari manns en hans. Og þrátt fyrir hjátrúar-ótta samtíöar hans, heíir luin geymt og afhent seinni öldum, minningu hans, ófiekkaða og hreina. Ilann er fyrsti stjörnuspekingurinn, fyrstur til aö semja uppdrátt af landinu, og þaö er vel aö minnast þess nú, þá liöin eru 125 ár frá fæöingu hans, fyrstur til aö kenna samtíð sinni, “aö leita guös þar sem hann er aö finna,” vísa öörum þann veg og ganga hann sjálfur allt til æfiloka. Flestra ágætismanna vorra frá fyrri hluta 19 aldar, hefir aö mörgu og góöu verið getið nú' á síöari árum. Hafa verk þeirra veriö yfirfarin og kostir þeirra taldir, nútíöar kynslóöinni til upphvatningar og minnis. En Björns Gunnlögssonar hefir að fáu eða engu veriö getiö. Af hverju stafar þaö? Hann sem var þó svo stór og há- íleygur aö fæstir eldri og yngri samtíðamanna hans uxu honum undir hendur, og þess utan kennari fiestra vorra síöari mikil- menna. Saintíöin skoöaöi hann afbrigöi meðal þjóöarinnar, en treystist þó ekki til að skýra þaö meö ööru ósæmra en því, aö hann heföi veriö ofviti. Ofviti var hann sinni samtíð, en er hann þjóðinni þaö enn? Eöa er það, vegna þess aö kristni vorri er ekki lengra koinið enn þá, en svo, aö hún treystist ekki til aö endarnýja minningu þeirra inanna er leiörjett hafa hana, en hafa þó sannastir veriö, lærisveinar Meistarans.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.