Heimir - 01.11.1913, Side 6

Heimir - 01.11.1913, Side 6
102 HEIMIR ÉG BRENN (1907) Ég brenn. I brjósti mér logandi eldurinn æöir sem ólgandi flaum'naf og riorðljósa bál. Meö titrandi snerting hann taugarnar þræöir, og tekur með hervaldi líkam og 'sál. í húmríki náttskuggans bjartur hann brennur, og blikandi skín þegar dagurinn rennur, sem endurskin mynda og eldritaö mál. Ég brenn. Alt, sem örvar og vekur, alt, sem lognið burt hrekur, þaö er eldur þess máttár, sem eilíföin gaf. Jafnvel myrkranna mögn, og hin mállausa þögn, eru eldinum gögn, veröur aldanna sögn; skýrist, logar og brýst fram um lifenda haf. Ég brenn. Eg brenn. Meö gulliö í deigluna—brennumst og bræöumst svo burt hverfi andi vors sori og gróm, og skírir úr eldraunum fiaumloga fæöumst, með frjálsari þekking og sannari dóm. Brenn djarfur því æösta unz dagsverk er unniö, því demantar líf vors þeir geta ei brunniö, þótt umgjöröin breytist í ösku og hjóm ! Ég brenn. Brott ineð hálfdrættings hlutinn, ég vil halda um skutinn— njóta alls eöa einskis í ævinnar straum !

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.